Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 31
k arr>drátturinn í síldveiðunum hefur orðið til þess,
meira fjármagn hefur .verið lagt í verkefni til
eflingar framleiðslu á sardínu og makríl og eru
'Tlenn uggandi um, að ef allar þær framkvæmdir sem
Vnrhugaðar eru á þessu sviði verða að veruleika,
J^uni framboð á þessum mörkuðum verða meira en
Peir þola.
Eftirspurn eftir skreið og þurrkuðum saltfiski
°r vaxandi í Vestur-Afríku í fyrra. Jafnframt
h^kkaði verðlag á þessum afurðum þrátt fyrir stór-
aukið framboð, og þó sérstaklega á söltuðum og
PUrrkuðum lýsingi (Hake) frá Argentínu, Chile
°8 Perú. Markaðsmöguleikar fyrir ódýran þurrk-
aðan saltfisk eru með besta móti í mörgum þró-
unarlöndum, s.s. Brasilíu og Zaire.
Framleiðsla Kanadamanna á blautverkuðum
saltfiski minnkaði úr 32.600 tonnum árið 1978,
1 i 8.000 tonn á s.l. ári, en verðið var að jafnaði
Urn 10% hærra í fyrra. Noregur jók framleiðslu sína
a saltfiski og skreið í fyrra og verð á þessum af-
u(ðum var hagstæðara en á þorskblokkinni.
'nkum varð aukning í skreiðarframleiðslunni, eða
Ur '5.000 tonnum í 19.000 tonn. Megnið af skreið-
lr>ni var selt til Nígeríu.
Utflutningur skreiðar og saltfisks frá Norður-
Vrópu og Kanada mun á þessu ári fara að miklu
eyti eftir því hvernig mörkuðum fyrir frystan
lsk, aðallega þorsk, reiðir af. Eins og er fer
^erð á frosnum fiskafurðum hægt og sígandi
ækkandi, og gefur þá auga leið, að sala og birgðir
Saltfisks og skreiðar mun fara minnkandi og eink-
Urn á þeim mörkuðum þar sem þorskur er uppi-
staðan.
Utflutningsverðmæti þess fisks sem seldur var á
einismarkaðnum á s.l. ári varð alls 13.000 milljónir
•S-$, en það er þreföldun verðmætis síðan í
yrjun þessa áratugs. Þrátt fyrir að fiskveiðar og
fiskf,
ílramleiðsla í heiminum hafi hjakkað í sama
arinu síðan 1976, þá hefur milliríkjaverslun með
sJavarvöru aukist bæði að magni og verðmæti. Á
• • ári jókst sjávarvörumagnið sem koma á heims-
^rkaðinn um nær 800.000 tonn, frá árinu 1978,
Par af var fiskur ætlaður til manneldis um 75%
°§ fiskimjöl um 25%. Heildarmilliríkjaverslunin
^eð sjávarvöru er áætluð að hafa verið í fyrra um
milljón tonn, miðað við fisk upp úr sjó, sem
þýðir að um 30% af öllum fiski veiddum í heim-
inum lendir á alþjóðlegum mörkuðum. Hlutdeild
fiskimjöls í heildarupphæðinni er innan við 10% í
dag, samanborið við 15% í byrjun þessa áratugs.
Helsta út- og innflutningslönd fisks 1979.
(Bráðabirgðatölur):
Úiflytjendur
Brevting
1979 1979/78
Milljónir U.S.S
1. Kanada .... 1.107 + 126
2. Bandaríkin .. 957 +62
3. Noregur .... 889 + 133
4. Danmörk ... 835 + 107
5. Kórea 800 + 161
6. Japan 688 -81
7. fsland 590 +92
8. Holland .... 477 +85
9. Perú 320 +68
10. Sovétríkin .. 313 0
Innflytjendur
Breyting
1979 1979/78
Milljónir U.S.S
1. Japan .... 3.971 +931
2. Bandaríkin 2.591 +365
3. Frakkland 968 + 124
4. Bretland . 901 +208
5. V.- Þýskal. 859 +93
6. Ítalía .... 616 +74
7. Spánn ... 350 + 104
8. Holland .. 340 + 13
9. Hong Kong 297 +42
10. Sviþjóö .. 285 +39
Kanadamenn hafa verið stærstu útflytjendur sjávar-
afurða í heiminum síðan 1978 og á s.l. ári styrktu
þeir enn þá stöðu sína með um 13% verðmætis-
aukningu. Útflutningsmagn sjávarafurða frá Kan-
ada hefur aftur á móti haldist óbreytt, eða sem
næst því.
Um 60% af öllu sjávarfangi Kanadamanna
kaupa Bandaríkjamenn, en aðeins um helmingur
útflutningstekna þessara afurða Kanadamanna
kemur þaðan.
Japanir hafa verið og eru stærsti innflytjandi
fisks í heiminum og flytja þeir inn nærri einn
þriðja af öllu því sjávarfangi sem boðið er fram
á heimsmarkaðnum. Á s.l. ári jókst innflutningur
ÆGIR — 479