Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 62

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 62
LÖG OG REGLUGERÐIR Reglugerð nr. 106/1980 um takmarkanir á þorskveiðum í febrúar-apríi 1980. 1. gr. Skuttogurum með aflvél 900 bremsuhestöfl og stærri og togskipum, sem eru 39 metrar og lengri, eru bannaðar þorskveiðar í íslenskri fiskveiðiland- helgi í 27 daga samtals á tímabilinu frá 1. febrúar til 30. apríl 1980. Útgerðaraðilar geta ráðið tilögun þessara veiðitakmarkana, þó þannig, að hvert skip skal láta af þorskveiðum ekki skemur en 9 daga í senn. 2. gr. Tilhögun veiðitakmarkana samkvæmt 2. gr. skal tilkynnt sjávarútvegsráðuneytinu áður en þær hefj- ast hverju sinni. Verði slíkar áætlanir ekki látnar í té, getur ráðuneytið ákveðið, hvenær viðkomandi skip skuli láta af þorskveiðum. Útgerðaraðilar eru bundnir við áætlanir sínar og verða að leita samþykkis ráðuneytisins, ef þeir vilja breyta þeim. 3. gr. Við ákvörðun á því, hversu lengi skip láta af þorskveiðum hverju sinni samkvæmt 1.-2. gr. gilda eftirfarandi reglur: 1. Upphaf tímabils miðast við þann tíma, er skip kemur í höfn til löndunar afla úr síðustu veiði- ferð fyrir tímabilið. 2. Lok tímabils miðast við þann tíma, er skipið heldur til þorskveiða á ný. 3. Sigli skip með afla til löndunar erlendis og reynist þorskuryfír 15%af heildaraflanum, telst sá tími er fer í siglingar með afla út og til heimahafnar aftur, ekki með í tímabili veiðitak- mörkunar á þorski. 4. gr. Á tímabilinu frá hádegi 29. mars til hádegis 8. apríl eru skipum öðrum en þeim, sem upp eru talin í 1. gr., bannaðar allar þorskveiðar í íslenskri fiskveiðilandhelgi. Á þessu tímabili er óheimilt að hafa öll þorskfiskanet í sjó. Á þeim tíma, sem fiskiskip mega ekki stunda þorskveiðar samkvæmt 1.-2. gr. og 4. gr. má hlut- deild þorsks í heildarafla hverrar veiðiferðar ekki nema meiru en 15%. Þorskafli undir þeim mörkuni skoðast sem löglegur aukaafli, en fari þorskafl' veiðiferðar fram úr 15% af heildarafla, verður það sem umfram er, gert upptækt samkvæmt lögum nr. 31 19. maí 1976, um upptöku ólöglegs sjávarafla- 6. gr. Komi fiskiskip með afla að landi á tímabili, sem þorskveiðar eru því bannaðar samkvæmt 1.-2. gr- og 4. gr. og hlutfall þorsks í afla reynist hærra en 15%, skal svo litið á, að hér sé um ólögleg311 afla að ræða, og hann gerður upptækur sbr. 5. gr ’ nema í ljós komi, að veiðar hafi ekki verið stund- aðar á þeim tíma, sem þorskveiðar eru því bann- aðar. Sama gildir komi fiskiskip að landi eftir lok tímabilsins samkvæmt 1 .-2. gr. og 4. gr., hafi afh a einhverju leyti fengist á tímabilinu. 7: gr' Sjávarútvegsráðyneytinu er heimilt að setj nánari reglur um framkvæmd reglugerðar þessarar, ef nauðsyn krefur. 8. gr. _ Brot á reglugerð þessari varða refsingu sam kvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, u111 vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins °S ákvæðum laga nr. 81 31. maí 1976, um veiðar 1 fiskveiðilandhelgi íslands. Með mál út af brotum skal farið að hætti opinberra mála. 9. ®r' Reglugerð þessi er sett samkvæmt ákvæðum laga nr. 44 5. apríl 1948, um vísindalega verndm1 fiskimiða landgrunnsins og ákvæðum laga nr. . 31. maí 1976, um veiðar í fiskveiðilandhe g' íslands, til þess að öðlast þegar gildi og birt' til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að ma '• Sjávarútvegsráðuneytið, 4. febrúar 1980. Kjartan Jóhannsson. Jón L. Arnalds- 510 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.