Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 33

Ægir - 01.09.1980, Blaðsíða 33
Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Það voraði vel á Islands miðum 1980 Yfirlit I vorleiðangri í maí-júní 1980 á r/s Bjarna S®mundssyni um miðin allt í kringum landið (1. ^ynd) voru helstu niðurstöður sjórannsókna (hiti °8_selta) þessar: I hlýja Atlantssjónum fyrir sunnan og vestan land Var hiti og selta nálægt meðallagi. Hitinn var 6-8° Se<n er um 0.5° hærra en 1979, en seltan var 35.05- ^5-15 °/oo , sem er heldur lægra en 1979. Atlants- sJ°rinn á umræddum slóðum var því eðlisléttari v°rið 1980 en 1979. ^tlantssjávar gætti í vor á landgrunnssvæðinu. fyrir öllu Norðurlandi allt austur fyrir Langanes. ^essi útbreiðsla hansá norðurmiðum ívorvarmeiri 30' 25 20' en verið hefur síðan fyrir ísaárin svonefndu eftir 1964. Hitastig sjávar í efstu 100-200 metrunum úti af Norðurlandi var í vor 4-6° eða um 1-3° yfir meðal- lagi áranna 1961-1970 og um 2-5° hærra en á hinu kalda ári 1979 (2). Selta sjávarins á norðurmið- um í vor (1980) var yfir 35 °/oo, en hún var um 34 °/oo vorið 1979. Selturíki hlýsjórinn - Atlantssjór - náði í vor allt norður undir 68°N eða um 80 sjómílur frá landinu, en þar tók kaldi sjórinn við. Sá sjór var einnig heitari og saltari en við höfum átt að venjast á undanförnum árum. Seltan í Austur-íslands- 15 . 10' 5 ÆGIR — 481
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.