Ægir

Årgang

Ægir - 01.09.1980, Side 33

Ægir - 01.09.1980, Side 33
Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Það voraði vel á Islands miðum 1980 Yfirlit I vorleiðangri í maí-júní 1980 á r/s Bjarna S®mundssyni um miðin allt í kringum landið (1. ^ynd) voru helstu niðurstöður sjórannsókna (hiti °8_selta) þessar: I hlýja Atlantssjónum fyrir sunnan og vestan land Var hiti og selta nálægt meðallagi. Hitinn var 6-8° Se<n er um 0.5° hærra en 1979, en seltan var 35.05- ^5-15 °/oo , sem er heldur lægra en 1979. Atlants- sJ°rinn á umræddum slóðum var því eðlisléttari v°rið 1980 en 1979. ^tlantssjávar gætti í vor á landgrunnssvæðinu. fyrir öllu Norðurlandi allt austur fyrir Langanes. ^essi útbreiðsla hansá norðurmiðum ívorvarmeiri 30' 25 20' en verið hefur síðan fyrir ísaárin svonefndu eftir 1964. Hitastig sjávar í efstu 100-200 metrunum úti af Norðurlandi var í vor 4-6° eða um 1-3° yfir meðal- lagi áranna 1961-1970 og um 2-5° hærra en á hinu kalda ári 1979 (2). Selta sjávarins á norðurmið- um í vor (1980) var yfir 35 °/oo, en hún var um 34 °/oo vorið 1979. Selturíki hlýsjórinn - Atlantssjór - náði í vor allt norður undir 68°N eða um 80 sjómílur frá landinu, en þar tók kaldi sjórinn við. Sá sjór var einnig heitari og saltari en við höfum átt að venjast á undanförnum árum. Seltan í Austur-íslands- 15 . 10' 5 ÆGIR — 481

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.