Ægir - 01.12.1980, Side 32
Dæmi 4:
Hlutafélag.
Útgerð fiskiskips:
Núgild- Eldri
andi lög: lög:
Rekstrarhagnaður fyrir af-
skriftir, fjármagnsgjöld og
fjármunatekjur kr. 280.000 kr. 280.000
Afskriftir ” 70.000 »> 43.000
kr. 210.000 kr. 237.000
Fjármagnsgjöld + tekjur:
Vextir ” 26.000 ” 26.000
Gengismunur lána
afskr. v/f. ára .. ” 36.000 ” 36.000
Verðbr. færsla - tekjur ” 2.000 ” 0
Hagnaður fyrir skatta og arð . kr. 150.000 kr. 175.000
Eigiðfé 31/12 1979 kr. 690.000 kr. 250.000
Dæmi 5:
Hlutafélag.
Útgerð fiskiskips:
Núgild- Eldri
andi lög lög
Rekstrarkostnaður fyrir af-
skriftir og fjármagnsgjöld Og
fjármunatekjur .. ,kr. 58.000 kr. 58.000
Afskriftir ” 64.000 ” 37.000
kr. (6.000) kr. 21.000
Vextir . . ” 125.000 ” 125.000
Gengismunur ” 105.000 ” 0
afskr. f. árs .. > > 25.000 ” 46.000
Verðbr. færsla - tekjur .... >> 270.000 ” 0
Hagnaður (tap) fyrir skatta . ,.kr. 9.000 kr. (150.000)
Dæmi 6:
Útgerð fiskiskipa í eigu skipstjóra:
Núgild- Eldri
andi lög: lög:
Hagnaður fyrir afskriftir og
fjármagnskostnað og laun
eiganda . .kr. 30.000 kr. 30.000
Afskriftir >> 66.000 >> 30.000
kr. (36.000) kr. 0
Vextir . . ” 50.000 ” 50.000
Gengistap > > 20.000 >> 0
f. ára afskrifað . . ” 4.000 ” 8.000
Verð.br. færsla - tekjur .... . .kr. 83.000 >> 0
kr. (27.000) kr. (58.000)
Laun eiganda til skatts >> 8.000 ’ ’ 0
Hagnaður (tap) .. kr. (35.000) kr. (58.000)
Auglýsing
um staðfestingu sjávarútvegsráðuneytisins á við-
miðunarverði á loðnuafurðum fyrir framleiðslu-
tímabilið frá 1. september til loka yfirstandandi
árs.
Með skírskotun til laga nr. 72 28. maí 1969, um
Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins og samkvæmt
tillögum stjórnar Verðjöfnunarsjóðs, hefur ráðu-
neytið staðfest eftirfarandi viðmiðunarverð á
loðnuafurðum fyrir framleiðslutímabilið frá 1.
september til loka yfirstandandi árs:
Loðnumjöl $8.50 á próteineiningu í lest.
Loðnulýsi $520.00 fyrir hverja lest.
Verðbil verður ekkert.
Greiðslur í eða úr sjóðnum skulu nema 50% fyr-
ir mjöl og 65% fyrir lýsi af verðbreytingum frá við-
miðunarverði.
Verðið miðast við cif. og gerist upp á viðskipta-
gengi eins og það verður á hverjum tíma. Verð-
grundvöllurinn er breytanlegur á tímabilinu, ef
hráefnisverði verður sagt upp eða því breytt.
22. september 1980.
Auglýsing
um staðfestingu sjávarútvegsráðuneytisins á verð-
grundvelii á kolmunna- og spærlingsmjöli fram-
leiddu á árinu 1980.
Með skírskotun til laga nr. 72 28. maí 1969, um
Verðjöfnunarsjóð fiskiðnaðarins og samkvæmt
tillögum stjórnar Verðjöfnunarsjóðs, hefur ráðu-
neytið staðfest eftirfarandi verðgrundvöll á kol-
munna- og spærlingsmjöli framleiddu á árinu
1980:
Kolmunamjöl, $8.35 á próteineiningu í lest.
Spærlingur, $8.35 á próteineiningu í lest.
Greiðslur í eða úr sjóðnum nemi 65% af verð-
breytingum frá grundvallarverði að viðbættu eða
frádregnu verðbili.
Verðið miðast við cif., og gerist upp á viðskipta-
gengi eins og það verður á hverjum tíma.
22. september 1980.
648 — ÆGIR