Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 38

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 38
Aðalsteinn Sigurðsson: Tilraunaveiðar með dragnót í Faxaflóa 1980 I framhaldi af tilraunaveiðum undanfarin ár (Aðalsteinn Sigurðsson 1980, Guðni Þorsteinsson 1976 og Guðni Þorsteinsson og Jóhannes Briem 1978) voru stundaðar tilraunaveiðar með dragnót í Faxaflóa frá 1. júlí til 31. október. Leyft vart að veiða á takmörkuðu svæði í flóanum frá 1. til 15. nóvember, en ógæftir voru miklar og ekki róið, afli var líka orðinn tregur, enda er hrygningarstofn skarkolans að miklu leyti genginn út úr flóanum á þeim tíma. Tilraunirnar voru samskonar og árið á undan, en nú höfðu tvö frystihús flökunarvélar til skar- kolavinnslu, það er að segja Sjöstjarnan í Ytri- unnar, sem dregin er um flóann. Hins vegar fóru þeir aldrei norður fyrir brotnu línuna. Njarðvík eins og 1979 og ísbjörninn í Reykjavík. Nú stunduðu fimm bátar veiðarnar, en tveir árið áður. Þrír lögðu upp í Ytri-Njarðvík og tveir í Reykjavík. Bátarnir voru: Aðalbjörg RE 5 (30 rúml.), Baldur KE 97 (40 rúml.), Guðbjörg RE 21 (28 rúml.), Gullþór KE 85 (25 rúml.), og Ólafur KE 49 (35 rúml.). Möskvastærð í poka og belg dragnótanna var 155 mm. Eftirlitsmenn fylgdust með veiðunum allan tím- ann. 2. mynd. Kort af sunnanverðum Faxaflóa. Veiðar voru leyfðar utan heilu línunnar, sem dregin er um flóann. Skástrikuðu svœðin eru merkt ,,óhreinn botn“ á nýlegu sjókorti. 654 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.