Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 49

Ægir - 01.12.1980, Blaðsíða 49
 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. 1 bátur togv. 6 41,7 4 bátar dragn. 60 99,2 Lárus Sveinsson skutt. 3 216,7 2.695,9 Már skutt. 3 310,9 2.083,8 Grundarfjörður: 3 bátar togv. 12 133,9 1 bátur lína 6 5,3 Runólfur skutt. 2 198,3 3.507,8 Stykkishólmur: 12 bátar skelpl. 119 1 .126,0 í greininni um „Vertíðarlok 1980” í 7 tbl. Ægis, urðu þau mistök, að ekki var rétt farið með afla- hæsta bátinn i Reykjavík. Aflahæsti báturinn á vertíðinni var Helga með 860 tonn, skipstjóri Viðar Benediktsson. Mistök þessi stafa af því að Helga landaði hluta af afla sín- um utan heimahafnar og var sá hluti ekki talinn með þegar fyrrnefnd grein var skrifuð. Eru hlutað- eigendur beðnir velvirðingar á þessum mistökum, sem því miður geta alltaf komið fyrir þar sem afli aðkomuþáta er yfirleitt eingöngu talinn með heild- arafla þeirra verstöðvar sem landað er í, en þætist ekki við afla þann sem þáturinn landaði i heima- höfn sinni, þar sem slikt hefði í för með sér að sami afli yrði tvítalinn í heildaraflanum. VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í október 1980. Gæftir í október voru allgóðar og þokkalegur afli, en nokkuð misjafn. Línuafli var verulega lak- ari en í fyrra, enda var aflinn þá eindæma góður á allri haustvertíðinni. Togararnir voru margir á „skrapi” í mánuðinum með misjöfnum árangri, en þeir, sem voru alfarið á þorskveiðum voru yfir- leitt með góðan afla. Verulega hefir nú dregið úr línuútgerð og stund- uðu nú aðeins 12 bátar róðra með línu, en undan- farin haust hafa um og yfir 20 bátar róið með línu á haustvertíðinni. Veldur hér mestu, að togaraút- gerð er nú hafin bæði frá Tálknafirði og Bíldudal, og er þar nú engin linuútgerð lengur, og samdrátt- ur er í þessari útgerð á nyrðri Vestfjörðunum. Aflahæsti línubáturinn var Ólafur Friðbertsson frá Suðureyri með 151,7 tonn í 22 róðrum, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur í október með 218,1 tonn í 24 róðrum. Páll Pálsson var aflahæst- ur togaranna með 501,9 tonn, en í fyrra var Bessi frá Súðavík aflahæstur togaranna í október með 369,0 tonn. Aflinn í hverrí verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Patreksfjörður 410 632 Tálknafjörður 374 146 Bíldudalur 95 353 Þingeyri 487 167 Flateyri 580 178 Suðureyri 727 796 Bolungavík 864 424 ísafjörður . .. 2.236 1.955 Súðavík 335 443 Aflinn í október . .. 6.108 5.094 Ofreikn. í okt.’79 110 Aflinn í jan,—september ... . .. 74.181 74.638 Aflinn frá áramótum ... 80.289 79.622 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Patreksfjörður: María Júlía lína 20 111,6 Guðm. í Tungu skutt. 1 80,9 2.047,4 Birgir lína 7 52,8 Vestri net 1 49,6 Jón Júií dragn. 6 24,3 Hafþór R/S 1 21,0 handfærabátar 54,0 Tálknafjörður: Tálknfirðingur skutt. 3 312,0 3.733,6 Bíldudalur: Sölvi Bjarnason skutt. 1 79,0 2.027,9 Þingeyri: Framnes I skutt. 4 338,0 3.626,1 Framnes lína 13 59,0 handfærabátar 22,0 Flateyri: Gyllir skutt. 4 414,5 4.297,8 handfærabátar 43,0 ÆGIR — 665
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.