Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1980, Side 53

Ægir - 01.12.1980, Side 53
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í október 1980. Gæftir voru góðar, en afli hjá skuttogurunum var fremur tregur, enda voru þeir mikið frá veiðum vegna viðgerða. Aflahæstur þeirra var Barði með 370,5 tonn næst var Hólmanes með 301,3 tonn. Tvö skip, Kristján Guðmundsson og Sæljón, sigldu með afla og seldu á erlendum markaði. Mikil sildveiði hefur verið í fjörðunum allan októbermánuð, en síld hefur ekki veiðst þar á haustin að neinu ráði síðan 1933. Geta má þess að rétt hundrað ár eru nú liðin siðan Norðmenn hófu uppbyggingu vegna síldveiða á Eskifirði og víðar á Austfjörðum, en sumarið og haustið 1880 var mjög góð síldveiði í fjörðunum austanlands. Landað var nú í október 16.541 tonni af síld, en 6.292 tonnum í fyrra. Af síldinni fóru 14.804 tonn til söltunar, 1.697 tonn í frystingu, og 40 tonn í bræðslu. í mánuðinum bárust á land 6.771 tonn af loðnu, en 96.125 tonn í október á fyrra ári. Aflintx í hverri verstöð iniðað við óslœgðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Bakkafjörður 64 23 Vopnafjörður 472 471 Borgarfjörður 44 50 Seyðisfjörður 231 740 Neskaupsstaður 982 952 Eskifjörður 321 428 Reyðarfjörður 92 0 Fáskrúðsfjörður 529 535 Stöðvarfjörður 275 376 Breiðdalsvík 0 39 Hornafjörður 0 15 Aflinn í október .... 3.010 3.629 Ofreiknað í okt. 1979 74 Aflinn í jan.—sept 61.915 56.103 Aflinn frá áramótum 64.925 59.658 Aflinn í einstökum verstöðvum: Afli Afli frá Bakkafjörður: Veiðarf. Sjóf. tonn áram Faldur ÞH lína 16 40,2 Fjórir bátar lína 15 11,1 Veiðarf. Sjóf. Afli Afli frá tonn áram. Vopnafjörður: Brettingur skutt. 3 259,7 2.739,2 Rita síðut. 2 11,7 Þerna lína 14 52,8 Fiskanes lína 13 49,8 Vopni lína 10 17,9 Ýmsir bátar lína 24 12,8 Borgarfjörður: Björgvin lína 20,8 Högni lína 11,6 Opnir bátar lína 2,4 Seyðisfjörður: Gullver skutt. 1.892,2 Gullberg skutt. 3 163,7 2.739,2 Auðbjörg lína 7 20,4 Tveir bátar færi 3 4,0 Neskaupstaður: Barði skutt. 4 370,5 2.793,4 Bjartur skutt. 2 231,9 3.319,2 Birtingur skutt. 1 130,5 2.678,0 Fylkir síðut. 1 9,0 Gullfaxi lína 11 10,8 Sjö bátar lína 59 30,3 Silla lína/færi 14 10,9 Fjórtán bátar net/færi 21 9,7 Eskifjörður: Hólmanes skutt. 3 227,3 3.678,3 Hólmatindur skutt. 1.178,5 Sæþór lína 8 12,4 Fimm bátar lína 13 18,5 Tveir bátar nót 0,3 Reyðarfjörður: Hólmanes skutt. 3 74,0 Fáskrúðsfjörður: Ljósafell skutt. 3 261,6 2.625,9 Hoffell skutt. 1 81,7 3.246,0 Þorri net 3 35,2 Tjaldur lína 8 19,5 Hafliði lína 7 12,3 Bergkvist lína 8 12,0 Opinn bátur lína 2,0 Stöðvarfjörður: Kambaröst skutt. 2 175,3 3.315,0 Ljósafell skutt. 1 39,4 Hoffell skutt. 1 3,7 Opnir bátar færi 1,2 ÆGIR — 669

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.