Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1980, Side 73

Ægir - 01.12.1980, Side 73
POLY — IS STÁLTOGHLERAR Vinsælustu og mest seldu toghlerarnir. 45 togarar hafa tekið þessa toghlera i notkun á tímabil- inu jan.-sept., auk þess mikill fjöldi báta. HVAÐ SEGJA AFLASKIPSTJÓRARNIR Á SKUTTOGURUNUM? Innlendur iðnaður hagurokkarallra GRÉTAR KRISTJÁNSSON, b.v. GYLLIR (S-261: Er mjög ánægöur með hlerana, tel mig fiska meir með þeim en öðrum. ÁSGEIR GUÐBJARTSSON, b.v. GUÐBJÖRG (S-46: Þessir hlerar spara útgerðinni milljnnir á ári, mjög léttir í togi og sérlega léttir í upphífingu, fiska mjög vel með þeim. EYJÚLFUR PÉTURSSON, b.v. VESTMANNAEY VE-54: Eru mjög góðir, standa vel, gott að snúa þeim, fisksælir. MAGNÚS INGÓLFSSON, b.v. BJARNI BENEDIKTSSON RE-210: Mín reynsla er að þeir eru mjög sterkir og vinna vel, eins og hugur manns, léttir í togi, mjög gott að snúa þeim í 180 gráður. Eftir mína reynslu nota ég aðeins Poly-(s toghlera. HÖRÐUR GUÐBJARTSSON, b.v. GUÐBJARTUR (S-16: Eru mjög þægilegir, spara tíma í upphífingu, minni olíunotkun. BJÖRN KJARTANSSON, b.v. SÓLBERG ÓF-12: Ágætir, spara mikla olíu og vinna mjög vel. PÉTUR ÞORBJÖRNSSON, b.v. HJÖRLEIFUR RE-211: Hef alltaf fyllt skipið eftir að ég tók hlerana í notkun. HÖRÐUR GUÐJONSSON, b.v. JÚNÍ GK-345: Eru mjög góðir, léttari en aðrir hlerar ítogi og upphífingu, fékkstrax mikla trú á hlerunum. J. HINRIKSSON H.F. SÚÐARVOGI 4 SlMAR 84677 - 84380

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.