Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 17
Svend—Aage Malmberg, haffræðingur:
Sjórinn og miðin
Greinaflokkur
Sjórinn á íslandsmiðum seinni hluta vetrar 1970—1980
Inngangur
. ^ér birtist önnur grein í greinaflokknum um sjó-
mn og miðin við ísland (1). Fjallar hún um hita og
íe.tu sJávar í yfirborðslögum á miðunum allt í
rir>gum landið seinni hluta vetrar árin 1970-1980.
kjölfar hafísáranna svonefndu 1965-1970 (2)
°k aukinna loðnuveiða eftir 1970, og vegna vetrar-
Vertíðar, hófust reglubundnar athuganir á hitastigi
8 seltu sjávarins síðla vetrar á vegum Hafrann-
u° nast°fnunarinnar árið 1970. Þetta varð einkum
^nnt með nýrri og bættri aðstöðu til sjórannsókna
yrstu sérbyggðu íslensku rannsóknaskipunum,
s Arna Friðrikssyni (1967) og r/s Bjarna
Vf^n'Undssyni (1970). Hitinn var mældur með
en ímælum (± 0.02°C) og seltusýnin mæld með
'ðnámsmæli (± 0.003 %0 S).
^ælingar og niðurstöður
hita °. rar niðurstöður umrœddra mœlinga á
1 asttgl °8 seltu sjávarins á miðunum kringum
a n i 1970-1980 eru sýndar á 1.-11. mynd. Athug-
^ lr ná yfirleitt frá yfirborði sjávar til botns, en
Mær*rnar S^na aðeins mæligildi á 50 m dýpi.
^ ,ln8arnar eru ekki allar frá sama mánuði eða
dreTfnUm *et^angri> eins °8 æskilegast væri, heldur
m ast eftir atvikum á janúar, febrúar og
birl^ ^ * ■ la^a^' ^enda má á, að áður hafa ekki
0 ne,nar sambœrilegar upplýsingar um hitastig
ti'na 'U SJC*var n íslandsmiðum frá þessum árs-
ar ru^^r*eitt er kaldast í sjónum við landið í febrú-
hlönd^A ^ CrU e^rt ^ög sjavarins °ftast nær jafn-
ar S 'í nt^ur a nokkurt dýpi vegna vetrarkæling-
öru 6 tan a Þessum árstíma er einnig jafnari og
sjáva^ari £^a ^^igerðari mælikvarði fyrir ástand
^ónu^ sumrin’ begar lagskipting er mikil í
ingu vt gefa myndirnar af hita- og seltudreif-
a m dýpi í stórum dráttum rétta mynd af
ástandinu eins og það var síðla vetrar 1970-1980.
c) Hita og selta ásamt þrýstingi ákvarða eðlis-
þyngd sjávar, en hún er aftur lykill að þeim duldu
kröftum, sem valda hinum eiginlegu hafstraumum
(eðlisþyngdarstraumar). Ein sér geta hitastig og
selta einnig kveðið á um gerð og útbreiðslu sjó-
gerða. Með sjógerð er átt við sjó með ákveðna eig-
inleika og af ákveðnum uppruna. Sjórinn á hinum
ýmsu hafsvæðum og á mismunandi dýpi hefur
þannig oft ákveðna eiginleika hvað hitastig og
seltu snertir. Eiginleikarnir hafa orðið til við orku-
skipti og vatnshringrás, þ.e. víxlverkun lofts og
lagar. Þessir þættir eru einkum inn- og útgeislun,
leiðni, uppgufun og úrkoma, ísmyndun og
ísbráðnun, og afrennsli frá landi. Eiginleikar sjó-
gerðanna breytast oftast litið nema til komi breyt-
ingar á myndunarsögu þeirra.
d) Einkenni hlýja sjávarins í Irmingerstraumi,
sem kemur upp að suður- og vesturströnd íslands,
eru t.d. 6—7° hiti og tiltölulega há selta eða meiri en
35 %o (2.-11. mynd). Á norðurmiðum hefur inn-
streymi hlýsjávarins verið miðað við u.þ.b. 4° hita
og seltu sem næst 35 %0 (3). Einkenni kalda sjáv-
arins norðan úr höfum eru hitastig undir 0° og
selta minni en 34 %0 (pólsjór í Austur-Grænlands-
straumi). Við blöndun myndast svo sjógerðir með
einkennum í hlutfalli við magn það af hinum ýmsu
sjógerðum sem hlut eiga í blönduninni. Slíkar
sjógerðir eru m.a.: svonefndur svalsjór í hinum
kalda Austur-íslandsstraumi, en einnig getur verið
um pólsjó (selta minni en 34.7 %0) að ræða í
straumnum (2,4); og vetrarsjór á norðurmiðum
(2-3° heitur og 34.8—34.9 %0 saltur), en hann mynd-
ast þar við blöndun á veturna (3).
e) Myndirnar í þessu stutta yfirliti, sem sýna hita-
stig og seltu síðvetrar 1970-1980 á 50 m dýpi á ís-
landsmiðum, endurspegla það sem hér sagði um
hitastigið, seltuna og sjógerðirnar.
ÆGIR — 73