Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 31

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 31
Eins og venjulega var mest um þorskseiði á grunnslóð úti af Norðurlandi. Tiltölulega lítið var um þau vestanlands og úti af Vestfjörðum og lítið hafði rekið vestur yfir sundið í átt til Grænlands. Nokkuð var af þorskseiðum austanlands enda 8*tti þar verulegra atlantískra áhrifa. Lengdardreifing þorskseiðanna er sýnd á 7. mynd. Meðallengdin er frá 42.3 mm vestanlands UPP í 54.5 mm á Austfjarðasvæðinu sem er eðlilegt miðað við árstíma. Heildarfjöldi þorskseiða (557.1 x 10~6) og stærð Þeirra er nálægt meðaltali seinustu 11 ára. Vsa Enda þótt víða yrði vart við ýsuseiði fengust est þeirra úti af Vestfjörðum og Norðurlandi. eins fengust fáein seiði vestanlands og engin við su tirströndina (8. mynd). Heildarfjöldi ýsuseiða er sýndur í 2. töflu. 2. lafla. Fjöldi ýsuseiða (x I0~6J. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 0.7 0.3 3.1 36.2 23.0 0.5 63.8 Lengdardreifing ýsuseiða er sýnd á 7. mynd og bendir til þess að hrygningarstofninn hafi verið tví- skiptur. Meðallengd á þeim tveim svæðum þar sem mest var um seiði var 56.9 og 48.7 mm sem er inn- an þeirra marka sem eðlileg geta talist miðað við árstíma. Heildarfjöldi ýsuseiða var 63.8 x 10-6) sem er svipað og fengist hefur flest undanfarin ár. Ár- gangurinn virðist því vera um meðallag, en hinsvegar hvergi í námunda við metárgangana frá 1976 og 1978. Loðna Eins og sjá má á 8. mynd varð mjög víða vart við loðnuseiði. í ár fundust loðnuseiði allt norður á ÆGIR — 87
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.