Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 35

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 35
'3. mynd. Þannig voru seiðin smæst þar sem lítið Var af þeim, þ.e. miðsvæðis og austan til i Græn- landshafi, en stærri vestan til og á grænlenska landgrunnssvæðinu. Undantekning er svæðið austan Islands þar sem karfaseiðin voru fá en stór. au seiði sem fengust úti af vestanverðu Norður- andi voru svipuð að stærð og í Grænlandshafi. ^regluleg stærðar- og fjöldadreifing fylgist jafnan Sandsíli Jafnan hefur fengist talsvert af þessari tegund en fnismikið og á nokkuð mismunandi svæðum gegn- Um ar'n- Sandsílisgögn hafa nú verið tekin til frek- an úrvinnslu (E. Friðgeirsson 1980) þannig að gera j^a nánari samanburð við fyrri athuganir en hefur verið hægt. Jöldi og útbreiðsla sandsílis er sýnd á 14. mynd. est Var af sandsili við Suðvestur- og Vesturland og úti af vestanverðu Norðurlandi. Út af austan- verðu Norðurlandi, Austfjörðum og Suðaustur- landi var hins vegar næstum ekkert. Fjöldi sand- sílisseiða er sýndur í 6. töflu. 6. laf/a. Fjöldi sandsílsseiða (x 10~6J. ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 15 + 1625 2263 1164 + 5110 Heildarfjöldinn, 5110 x 10—6, er talsvert minni en meðaltal áranna 1970-79 (9648 x 10—6) og árangurinn er talinn í löku meðallagi. Lengdardreifing aflans er sýnd á 15. mynd og sýnir að hann var aðallega seiði á 1. ári. Aðrar tegundir Kolmunni Lítið eitt fékkst af kolmunna á ýmsum stöðum við Austur-Grænland og einnig SV- og V-lands. Lengdardreifing var 70-91 mm. CAPELIN 1980 [ IOOO 1000-10.000 10.000-100.000 > 100.000 10* 5' 9. mynd. Fjöldi og útbreiðsla loðnuseiða (fjöldi/togmílu). Figure 9. Distribution and density of O-group capelin (n/1 n.m.), August 1980. ÆGIR — 91
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.