Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 61

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 61
NÝ FISKISKIP Hólmatindur SU-220 8. september s.l. kom skuttogarinn Hólmatindur U-220 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Eski- Jjarðar. Skuttogari þessi, sem áður hét Georges adoudal, er keyptur notaður frá Frakklandi, en er bfggður í Gdynia í Póliandi árið 1974 hjáskipa- s,r"ðastöðinni Stocznia im. Komuny Paryskiej, sv°nefnd B-423 gerð. Þess má geta að umrædd slöð hefur smíðað 10 skuttogara fyrir íslendinga, en Þess hafa áður verið keyptir fimm skuttog- a>ar l‘l landsins notaðir, sem smíðaðir eru hjá um- rceddri stöð. Er þetta því 16. skuttogarinn í eigu a"dsmanna frá ,,Stocznia im. Komuny“ í Gdynia. 'nrædá skuttogaragerð, B-423, er þekkt í Frakk- ondi og smíðuðu Pólverjar 23 togara af þeirri gerðfyrir Frakka á árunum 1971-1976. Eftir að skipið kom til landsins voru gerðarýms- °r ðreytingar á því hjá Slippstöðinni h/f á Akur- e^r' og lauk þeim breytingum í byrju desember s.l. ssar breytingar voru m.a. á fyrirkomulagi tog- lJars> fyrirkomulagi og búnaði í lest og á vinnu- settur í skipið búnaður til svartolíu- ÞHfari, br> SgnnS^U’ auJ< bjálparvindu og tækja í brú, o.fl. ^P'ð mældist áður 582 brl, en er nú mælt 499 brl. 1 að við margfeldi aðalmála er Hólmatindur n stcersti skuttogarinn í hópi minni skuttogara. ólmatindur SU er í eigu Hraðfrystihúss Eski- ‘neð Eskifirði, sem átti áður skuttogara sama nafni og var annar af tveimur fyrstu ssja Þilfara skuttogurunum með skutrennu, b'nd ^ancJs‘ns komu (des. 1970). Gamli Hólma- ka ^' VQr seldur til Frakklands og gekk upp í er 'a''1 a n^a blólmatindi. Skipstjóri á Hólmatindi fár rajÖrn ðdagnússon og 1. vélstjóri Björgúlfur russ°n. Framkvæmdastjóri útgerðar er Aðal- ste‘“n Jónsson. Alnienn lýsing; und' 6r ^88! nr stúli samkvæmt reglum og Fi ,lr eftirliti Bureau Veritas í flokki I 3/3 E, * lng Vessel Deep Sea, >{< MOT. Skipið er skut- togari með tveimur þilförum stafna á milli, skut- rennu upp á efra þilfar, og tveggja hæða yfirbygg- ingu, þilfarshús og brú, miðskips. Rétt framan við miðju er báðum þilförum lyft, neðra þilfari heldur framar, og eru tilgreindar dýptir í töflu hér á eftir annars vegar aftan við og hins vegar framan við lyftingu. Mestalengd ......................... 54.28 m Lengd milli lóðlína................. 46.20 m Breidd ............................. 11.00 m Dýpt að efra þilfari ........... 7.00/7.80 m Dýpt að neðra þilfari........... 4.70/5.20 m Eiginþyngd ........................... 830 t Særými (djúprista 4.65 m) ........... 1236 t Burðargeta (djúprista 4.65 m) ........ 406 t Lestarrými ........................... 480 m3 Brennsluolíugeymar ................... 234 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 33 m3 Sjókjölfestugeymar..................... 68 m3 Ganghraði.............................. 14 hn Rúmlestatala ......................... 499 brl. Skipaskrárnúmer...................... 1567 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu ásamt keðjukössum; hágeyma fyrir brennsluolíu ásamt klefa fyrir botnstykkisbúnað; fiskilest með botn- geymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með botn- og síðugeymum fremst fyrir brennsluolíu o.fl., vél- gæzluklefa fremmst s.b.-megin og aftantil há- geymum í síðum fyrir ferskvatn og brennsluolíu; og skutgeyma aftast fyrir brennsluolíu og sjókjöl- festu. A fremri hluta neðra þilfars er vinnuþilfar (að- gerðarrými) og aftur úr því, s.b.-megin við mið- linu, er gangur aftur að fiskmóttöku. Sitt hvorum megin við ganginn eru íbúðarrými, en aftan við þau eru veiðarfærageymslur, s.b.- og b.b-megin, og aftast í skut eru sjókjölfestugeymar. Fiskmót- taka er aftarlega á neðra þilfari, fyrir miðju, en þar fyrir aftan er stýrisvélarrúm, undir skutrennu. Á efra þilfari, nokkru framan við miðju, eru þil- farshús í síðum, s.b.- og b.b.-megin, sem skiptast í fremri (á lyftu þilfari) og aftari hús. Fremri hús tengjast þili, sem myndar framhlið yfirbyggingar. í fremra s.b.-húsi er klefi fyrir togvindumótor, og í fremra b.b.-húsi er stigagangur niður á neðra þil- far og stakkageymsla. í aftara s.b.-húsi eru ÆGIR — 117
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.