Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 54
Frá verstöðvunum við ísafjarðardjúp hafa róið
37 bátar í haust. Höfðu þeir aflað 123 tonn, þegar
veiðar hættu í desember. Er aflinn á haustvertíð-
inni þá orðinn 1.029 tonn, en var 1.202 tonn á
haustvertíðinni í fyrra.
Frá Hólmavík og Drangsnesi hafa róið 13 bátar í
haust, og öfluðu þeir 53 tonn í desember. Er heild-
araflinn á haustvertíðinni þá orðinn 465 tonn, en
var 443 tonn á sama tíma í fyrra.
NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR
í desember 1980.
Gæftir í mánuðinum voru mjög erfiðar og afli
bátaflotans sáratregur, eða samtals 620,0 tonn, mest-
megnis línufiskur. Þess ber að gæta að í þessu mánað-
aryfirliti er allur afli Grímseyinga og Kópaskersbúa á
árinu 1980 færður. Aflahæstur af bátum í fjórðungn-
um varð Kristinn Ólafsfirði, með 53,0 tonn, en hann
var á línuveiðum.
Afli togaranna var sæmilegur þegar gaf á sjó, en
mestallur togaraflotinn varð fyrir margskonar frátöf-
um auk erfiðs tíðarfars. Aflahæstur skuttogaranna
varð Sléttbakur, með 530,0 tonn í 3 veiðiferðum og
næsthæstur varð Harðbakur með 357,0 tonn í 2 veiði-
ferðum.
Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk:
1980 1979
tonn tonn
Skagaströnd 444 384
Sauðárkrókur 186 847
Siglufjörður 386 275
Ólafsfjörður 528 517
Grímsey (ársafii) ... 1.591 1.149
Hrísey 370 210
Dalvík 838 583
Árskógsströnd 5 4
Akureyri .. . 2.058 1.753
Grenivík 48 221
Húsavík 363 330
Kópasker (ársafii) 193 0
Raufarhöfn 82 167
Þórshöfn 67 96
Afiinn í des ... 7.159 6.536
Ofreikn. í des. 1979 805
Afiin í jan.-nóv ... 102.981 99.161
Heildarbotnfiskafliársins ... . .. 110.140 104.892
Aflinn í einstökum verstöðvum:
Afii,
Veiðarf. Sjóf. tonn
Skagaströnd:
Arnar skutt. 2 280,0
Ólafur Magnsússon lína 40,0
Drífa lína 39,0
Hafrún lína 40,0
Sauðárkrókur:
Skafti skutt. 2 140,0
Drangey skutt. 1 10,0
Stakkfell lína 16,0
Ýmsir 3,0
Siglufjörður:
Stálvík skutt. 1 113,0
Sigluvík skutt. 1 18,0
Siglfirðingur skutt. 1 173,0
Guðrún Jónsd. lína 15,0
Helga Björg S1 lína 10,0
Ýmsir 22,0
Grímsey:
Allt árið ! 1.591,0
Ólafsfjörður:
Sigurbjörg skutt. 1 119,0
Sólberg skutt. 1 95,0
Ólafur Bekkur skutt. 2 189,0
Kristinn lína 53,0
4 netabátar 14,0
Dalvík:
Björgvin skutt. 2 237,0
Björgúlfur skutt. 3 338,0
Dalborg skutt. 2 97,0
Vinur lína 12,0
Bliki net 30,0
4 netabátar 17,0
Hrísey:
Snæfell skutt. 2 183,0
Svalbakur skutt. 1 61,0
Ýmsir 1,0
Súlan síldv. 30,0
Árskógsströnd:
1 netabátur 5,0
Akureyri:
Sólbakur skutt. 3 246,0
Sléttbakur skutt. 3 530,0
Kaldbakur skutt. 2 330,0
110 —ÆGIR