Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 60

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 60
ísuð síld í desember 1980 Sölu- Sölu- Danmörk: dagur: staður: 1. Gullberg VE 292 1/12 Hirtshals 2. Haförn RE 69 1/12 Hirtshals 3. SvanurRE45 1/12 Hirtshals 4. Jón Finnsson RE 506 2/12 Hirtshals 5. Helgall RE 373 2/12 Hirtshals 6. Þórður Jónasson EA 350 3/12 Hirtshals Samtals Vestur—Þýskaland: — Síld 1. Skarðsvík SH 205 2/12 Cuxhaven Síld alls BÓKAFREGN íslenzkir sjávarhættir Frásagnir af útgáfu bóka eða ritdómar eru harla fátíðar á síðum Ægis, líklega um of. Hins vegar er bæði ljúft og skylt, og um leið vonandi boðun betri tíðar í þessu efni, að geta á síðum Ægis bókar Lúðvíks Kristjánssonar, rithöf- undar, „íslenzkir sjávarhættir,” en fyrsta bindi þessa verks er nýkomið út á vegum Menningar- sjóðs. Lúðvík var ritstjóri Ægis á árunum 1937-1954. Var hann einn þeirra, sem settu svip á störf Fiskifé- lagsins á þeim tíma og þá ekki sízt á Ægi. Lúðvík segir sjálfur í eftirmála bókarinnar, að kveikjuna að því að hann hófst handa, megi rekja til ársins 1928, þótt hugmyndin blundaði enn með honum um skeið. Þó mun hann hafa safnað og geymt ef ekki allt í riti, þá í huganum, ýmislegt, sem hann nam á næstu árum af viðtölum við fróða og minnuga menn. Lúðvík telur Bjarna Sæmunds- son, sem sat í stjórn Fiskifélagsins, er hann tók við ritstjórn Ægis og Dr. Árna Friðriksson þáverandi starfsmann félagsins, ásamt próf. Olafi Lárussyni, hafa hvatt sig hvað mest til dáða í þessu efni. Er ekki í kot vísað, þar sem þessir menn voru. Allir seildust þeir út fyrir fræðigrein sína til fanga og rit- uðu bækur og greinar um óskyld efni, enda fjöl- fróðir og ritsnjallir. Fjölmarga heimildarmenn átti höfundur að, sem getið er samvizkusamlega, svo og skráðra heimilda. Magn Verðm. Verðm. Meðalv- kg- ísl.kr. Erl. mynt pr.kg- 147.582 34.449.456 Dkr. 353.137.60 233.42 73.985 16.908.141 Dkr. 173.323.50 228.53 120.813 25.843.399 Dkr. 264.917.85 213.91 97.463 28.542.600 Dkr. 291.851.10 292.86 115.886 11.614.190 Dkr. 118.756.32 100.22 79.232 25.618.004 Dkr. 261.878.52 323J3 634.961 142.975.790 Dkr. 1 .463.864.89 147.332 35.867.803 Dm. 119.495.81 243.45 782.293 178.843.593 Mér er til efs, að rit þetta hefði getið orðið til ■ þeirri mynd sem raun ber vitni, ef yngri maður nu á tímum hefði fundist og freistast til að taka slíkt verk að sér. Heimildarmenn Lúðvíks höfðu lifa^ tímana tvenna í atvinnuháttum á dögum árabátsins og handfærisins, þótt lína og net ryddu sér einnig til rúm, jafnt sem skútuöldina, en umfram allt tog' ara- og vélbátaöld, sem gjörbreyttu viðhorfum og lifnaðarháttum. í þessu fyrsta bindi er að finna kafla um fjöru- nytjar og strandjurtir, matreka, rekavið og seli og selveiðar. Það er vart á mínu færi að dæma þetta rit efniS' lega — til þess vantar næga þekkingu. Hitt ma segja, að þar sem mér gafst kostur að hlíða á má* fróðra manna, sem nú eru flestir látnir, t.d. um matreka á fjörur Skaftfellinga, svo og selveiðaf þar eystra, er frásögn öll ljós og skýr og skeikar i engu frá því, sem ég heyrði. Um þau sem önnur efni bókarinnar er óhætt að segja, að lesandinn verður stórum fróðari um mat' björg og aðra lífsbjörg forfeðranna. Ritverk sem þetta er vart á eins manns færi, erl þó er það staðreynd. Ég hefi átt þess kost undanfarin ár að fylgjast með Lúðvíki á hluta þeirrar löngu leiðar, sem ham1 hefur farið og vil leyfa mér að fullvissa lesendur þessa pistils um, að næstu bindi, sem hverra erU langt komin, verða ekki siður fróðleg og ánægju' leg lesning en það sem nú hefur séð dagsins lj°s- Vil ég leyfa mér að óska Lúðvíki og ekki síður hans ágætu konu, Helgu Proppé, sem verið hefur stoð hans og stytta, svo og okkur öllum til harm ingju með íslenzka sjávarhætti. m.e'- 116 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.