Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 51

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 51
Aflmn í hverri verstöð miðað við óslægðan fisk: 1980 1979 D tonn tonn 1 atreksfjörður ................... 423 839 Tálknafjörður ..................... 447 474 B'ldudalur......................... 191 229 ’,ln8e>ri......................... 376 453 £lateyn ........................... 347 636 Dfureyri .......................... 502 680 “°lungavík ........................ 841 i.193 ‘safjörður ...................... 2.090 1.871 U^avik ........................... 472 321 gQlmavik ........................... 19 q ^flmn í des...................... 5.708 6.655 vanreikn. í des. ’79 .......... 16 i^l^gjjan./nóv.................. 88.178 86.972 Hetldarbotnfiskafli 1980 ....... 93.886 93.643 Bi,dudalur: Sölvi Bjarnason binSeyri: Ffamnes 1 Tramnes Flateyri: Gyllir Sif ^sgeir Torfason $uð Ureyri: gnÞorbjarnard. £,afur Friðbertsson Þigurvon ^ngarvík: °agrún Heiðrún Hugrún Flosf°ra Jónsdóttir ísafjörður: c!aUu Geirrnundss. Guðbjörg 1 Pálsson Guðbjartur ^rri Vík Guð mgur Iii ny Afli Veiðarf. Sjóf. tonn skutt. 3 158,9 skutt. 6 268,8 lína 9 47,8 skutt. 4 260,6 lína 5 23,8 lína 3 10,0 skutt. 5 265,2 lína 10 91,9 lína 10 85,4 skútt. 6 406,2 skutt. 5 187,9 lína 10 73,8 lína 5 20,7 lína 5 18,5 skutt. 4 520,0 skutt. 4 379,6 skutt. 6 453,7 skutt. 4 218,2 lína 8 75,8 lína 8 66,3 lína 8 62,9 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Súðavík: Bessi skutt. 5 393,2 Hólmavík: Ásbjörg lína 5 16,3 Heildarafli skuttogaranna á árinu 1980 Á árinu 1980 voru gerðir út 13 skuttogarar frá Vestfjörðum og var heildarafli þeirra 58.663 tonn í 514 veiðiferðum eða að meðaltali 114 tonn í veiði- ferð, en árið 1979 voru gerðir út 12 skuttogarar og varð heildarafli þeirra 49.196 tonn í 451 veiðiferð, eða að meðaltali 109 tonn í veiðiferð. Meðalafli á togara varð 4.528 tonn, enn var árið 1979 4.100 tonn og er aflaaukningin 10% á togara að jafnaði, en á árinu 1979 hafði orðið 13% aflaaukning á togara miðað við árið 1978. Allir skuttogarar Vestfirðinga eru undir 500 brl. og aflahæsti togarinn, Dagrún frá Bolungarvík, er jafnframt aflahæst yfir landið í þessum stærðarflokki, en 1979 var Guðbjörg, ísafirði aflahæst. Afli einstaka skuttogara: 1980 1979 tonn Veiðif. tonn Veiðif. 1. Dagrún, Boiungarvík 5.798 45 4.698 38 2. Guðbjörg, ísafirði 5.758 37 5.629 42 3. Júl. Geirm. ísaf. 5.283 37 4.239 38 4. Páll Pálss. Hnífsdal 5.175 45 5.282 43 5. Elin Þorbj., Suður. 5.101 44 3.937 36 6. Gyllir, Flateyri 5.034 42 4.224 35 7. Bessi, Súðavík 4.925 43 4.860 42 8. Tálknfirð. Tálknaf. 4.524 39 2.722 26 9. Guðbjartur, ísaf. 4.507 39 4.347 41 10. Framnes. Þingeyri 4.179 47 4.052 39 11. Heiðrún, Bolungarv. 3.317 43 2.615 35 12. Guðm. í Tungu, Patr. 2.532 30 2.602 36 13. Sölvi Biamas. Tálkn. 2.530 23 Rækjuveiðarnar í haust hafa 56 bátar stundað rækjuveiðar á þrem veiðisvæðum við Vestfirði: Arnarfirði, ísafjarðardjúpi og Húnaflóa. Var desemberaflinn 224 tonn, og er heildaraflinn á haustvertíðinni þá orðinn 1.576 tonn. Frá Bíldudal hafa róið 6 bátar í haust, og öfluðu þeir 48 tonn í desember. Er afli Bíldudalsbáta þá orðinn 82 tonn, en var á sama tíma í fyrra 311 tonn, en nú hófust veiðar seinna. ÆGIR — 107
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.