Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 32

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 32
69°N sem er óvenjulegt, en endurspeglar hin ákveðnu atlantísku áhrif á hafsvæðinu úti af Norðurlandi. í heild var dreifing seiðanna svipuð og í fyrra, en gerólík því sem var 1978, þegar meiri- hlutinn hélt sig á mjög takmörkuðu svæði úti af vestanverðu Norðurlandi. 3. lafla. Fjöldi loðnuseiða (x A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 2.9 0.1 3.8 14.0 19.4 0.3 40.5 Lengdardreifing og meðallengdir eru sýndar á 9. mynd. Greinilegt er að tvær aðalhrygningargöngur hafa verið á ferðinni að þessu sinni. Seiðin frá fyrri hrygningunni (> 45 mm) voru aðallega á djúpslóð úti af Vestfjörðum og Norðurlandi og á Dohrn- bankasvæðinu. Smærri seiði frá síðbúnari hrygn- ingu fundust á allstóru svæði á djúpmiðum vestan- lands og á grunnslóð úti af Vestfjörðum og Norðurlandi. í samanburði við hina stóru árganga loðnuseiða frá árabilinu 1972-75 er heildarfjöldinn (40.5x110-9) lítill og svipaður því sem oftast hefur verið síðan. Ástandið er þó miklu mun betra en 1978 (3lxlO-9 og mjög takmörkuð útbreiðsla) og með tilliti til góðs ásigkomulags seiðanna ætti því að mega reikna með þokkalegum árgangi. Karfi Mest af karfaseiðunum fékkst að þessu sinni yfir austurgrænlenska landgrunninu og á Dohrnbanka- svæðinu (10. mynd). Gagnstætt því sem venjan hefur verið flest undanfarin ár var svotil ekkert af karfaseiðum miðsvæðis í Grænlandshafi. Meðalfjöldi karfaseiða var 3.0 x 106 á fersjómílu og hefur aðeins einu sinni (1979) mælst minni ár- 7<y ECHO ABUNOANCE OF O-GROUP FISH AUGUST 1980 VERY SCATTERED SCATTERED DENSE VERY DENSE 5. mynd. Fiskseiðalóðningar. Figure 5. Echo abundace of O-group fish, August 1980. 88 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.