Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 13

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 13
aðnum í Bandaríkjunum gekk hinsvegar fyrir sig með svipuðum hætti og á árinu 1979 þó um nokk- Urn samdrátt væri að ræða. Hinsvegar er þess og að geta, að árið 1979 var sérstaklega hagstætt, ^vað útflutning til Bandaríkjanna varðar. Nokk- Urrar stöðnunar og jafnvel samdráttar gætti um skeið á öðrum stærsta markaðnum fyrir frystar af- Urðir á Bretlandi. Stafaði þetta væntanlega einkum af stórauknu framboði af tiltölulega ódýrum fersk- Uru fiski á Bretlandi ekki sízt frá öðrum EBE lönd- Um- Á báðum þessum mörkuðum gætir vaxandi Samkeppni frá Kanada. Sala á saltaðri síld gekk vonum fremur og náð- ust samningar, þrátt fyrir harða samkeppni. Þá hækkaði markaðsverð á fiskmjöli verulega s-hl. árs í fyrra, en hafði verið tiltölulega lágt fram e^'r ar>- Verð á lýsi var aftur á móti fremur lágt allt árið. ,Þar sem ýmsir forystumenn útgerðar, fram- e>ðslu og sölumála rita um einstakar greinar sjáv- arútvegs, afkomu þeirra á s.l. ári og horfur, í þetta næstu blöð Ægis, verður ekki farið nánar inn á Þau mál hér. fiskiskip Jramhald af bls. 119. Asdik: Simrad SB 2. ^tsjá: Atlas Polynetzsonde 870, kapalmælir. Áalstöð: Sait Electronics, gerð ER 400 CRM 1453. Talstöð: Drakkar CRM 0211/3211. 0rbylgjustöð: ITT Marine, gerð STR 65/CRM 1565. Sjóhitamælir: Murayama, síriti. yrir netsjártæki er sér botnspegill á skipi, annig að unnt er ag nota tækjð sem dýptarmæli. 0 odrum tækjabúnaði má nefna kallkerfi, vörð örbylgjuleitara. Fyrir vinnuþilfar er sjónvarps- unaður með einni tökuvél á þilfári og skjá í brú. tast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togtromlur, randaratromlur og hífingatromlur, og að auki er m r stjórnun á netsjárvindu. í stýrishúsi eru átaks- ar fyrir bremsur frá J. Delemazure. í stjórn- vind3 V'ndur er stjórnun á öllum tromlum tog- Vik' 00,®®rs' og björgunarbúnaði má nefna: Tvo ein ln® Súmmíbjörgunarbáta, 10 og 12 manna, og ta] n Súmmíbjörgunarbát, 12 manna; neyðar- 0 og tvö reykköfunartæki. Bragi Eiríksson: Skreiðaframleiðslan 1980 Árið 1980 varð mikil aukning á skreiðarfram- leiðslu miðað við fyrri ár. Samkvæmt skýrslum frá Fiskifélagi íslands þá hafa verið framleidd um 13000 tonn af skreið og um 4000 tonn af hausum. Því miður reynist ávallt erfitt að fá upplýsingar um framleiðslutölur um skreið. Útflutningur 1980: Samkvæmt nóvembertölum Hagstofu íslands að viðbættum desembertölum var heildarútflutningur 1980 eins og hér fer á eftir. Danmörk 7.6tonn 7.6 millj. fob verð Gkr. Færeyjar 0.3 >> 1.9 Noregur 0.2 » 1.4 Frakkland 1.0 ” 3.5 Ítalía 1.446.68 >> 4.137.5 >» Rúmenía 67.6 >> 211.7 > > V—Þýzkal. 363.1 -> 997.2 > > Bandaríkin 9.0 ” 28.2 Kanada 3.6 >> 13.7 »» Nígería 11.121.0 >> 28.248.0 >» Samt.: 13.020.1 33.650.7 ” ” í ofangreindu útflutningsmagni er töluvert af skreið, sem framleitt var 1979 en afskipað fyrri hluta árs. í viðbót við skreið hafa verið seldir og fluttir út til Nígeríu hertir fiskhausar: 3909.9tonn 4.150.3 millj. fob verð Gkr. Skreið og hausar tilsaman: 16939 tonn 37.811 Gagnstætt reynslu nokkurra undanfarinna ára þá gengu afskipanir vel og var jafn útflutningur frá því í apríl 1980. ÆGIR — 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.