Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Síða 13

Ægir - 01.02.1981, Síða 13
aðnum í Bandaríkjunum gekk hinsvegar fyrir sig með svipuðum hætti og á árinu 1979 þó um nokk- Urn samdrátt væri að ræða. Hinsvegar er þess og að geta, að árið 1979 var sérstaklega hagstætt, ^vað útflutning til Bandaríkjanna varðar. Nokk- Urrar stöðnunar og jafnvel samdráttar gætti um skeið á öðrum stærsta markaðnum fyrir frystar af- Urðir á Bretlandi. Stafaði þetta væntanlega einkum af stórauknu framboði af tiltölulega ódýrum fersk- Uru fiski á Bretlandi ekki sízt frá öðrum EBE lönd- Um- Á báðum þessum mörkuðum gætir vaxandi Samkeppni frá Kanada. Sala á saltaðri síld gekk vonum fremur og náð- ust samningar, þrátt fyrir harða samkeppni. Þá hækkaði markaðsverð á fiskmjöli verulega s-hl. árs í fyrra, en hafði verið tiltölulega lágt fram e^'r ar>- Verð á lýsi var aftur á móti fremur lágt allt árið. ,Þar sem ýmsir forystumenn útgerðar, fram- e>ðslu og sölumála rita um einstakar greinar sjáv- arútvegs, afkomu þeirra á s.l. ári og horfur, í þetta næstu blöð Ægis, verður ekki farið nánar inn á Þau mál hér. fiskiskip Jramhald af bls. 119. Asdik: Simrad SB 2. ^tsjá: Atlas Polynetzsonde 870, kapalmælir. Áalstöð: Sait Electronics, gerð ER 400 CRM 1453. Talstöð: Drakkar CRM 0211/3211. 0rbylgjustöð: ITT Marine, gerð STR 65/CRM 1565. Sjóhitamælir: Murayama, síriti. yrir netsjártæki er sér botnspegill á skipi, annig að unnt er ag nota tækjð sem dýptarmæli. 0 odrum tækjabúnaði má nefna kallkerfi, vörð örbylgjuleitara. Fyrir vinnuþilfar er sjónvarps- unaður með einni tökuvél á þilfári og skjá í brú. tast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togtromlur, randaratromlur og hífingatromlur, og að auki er m r stjórnun á netsjárvindu. í stýrishúsi eru átaks- ar fyrir bremsur frá J. Delemazure. í stjórn- vind3 V'ndur er stjórnun á öllum tromlum tog- Vik' 00,®®rs' og björgunarbúnaði má nefna: Tvo ein ln® Súmmíbjörgunarbáta, 10 og 12 manna, og ta] n Súmmíbjörgunarbát, 12 manna; neyðar- 0 og tvö reykköfunartæki. Bragi Eiríksson: Skreiðaframleiðslan 1980 Árið 1980 varð mikil aukning á skreiðarfram- leiðslu miðað við fyrri ár. Samkvæmt skýrslum frá Fiskifélagi íslands þá hafa verið framleidd um 13000 tonn af skreið og um 4000 tonn af hausum. Því miður reynist ávallt erfitt að fá upplýsingar um framleiðslutölur um skreið. Útflutningur 1980: Samkvæmt nóvembertölum Hagstofu íslands að viðbættum desembertölum var heildarútflutningur 1980 eins og hér fer á eftir. Danmörk 7.6tonn 7.6 millj. fob verð Gkr. Færeyjar 0.3 >> 1.9 Noregur 0.2 » 1.4 Frakkland 1.0 ” 3.5 Ítalía 1.446.68 >> 4.137.5 >» Rúmenía 67.6 >> 211.7 > > V—Þýzkal. 363.1 -> 997.2 > > Bandaríkin 9.0 ” 28.2 Kanada 3.6 >> 13.7 »» Nígería 11.121.0 >> 28.248.0 >» Samt.: 13.020.1 33.650.7 ” ” í ofangreindu útflutningsmagni er töluvert af skreið, sem framleitt var 1979 en afskipað fyrri hluta árs. í viðbót við skreið hafa verið seldir og fluttir út til Nígeríu hertir fiskhausar: 3909.9tonn 4.150.3 millj. fob verð Gkr. Skreið og hausar tilsaman: 16939 tonn 37.811 Gagnstætt reynslu nokkurra undanfarinna ára þá gengu afskipanir vel og var jafn útflutningur frá því í apríl 1980. ÆGIR — 69

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.