Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 50

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 50
inu 1979 veiddu 11 togarar í þessum stærðarflokki 45.407 tonn, eða að meðaltali 4.128 tonn. Er með- alafli stærri togaranna því nær sá sami á þessum tveimur árum, en þess ber að gæta að 12. togarinn sem bættist i þennan flokk á árinu er aðeins með 795 tonna afla og væri hann ekki tekinn með í þessum talnaleik, þá hefur meðalaflinn aukist um 10,7% á hvern togara. Aflahæsti togarinn á Suð- ur- og Suðvesturlandi varð Bjarni Benediktsson, og er hann jafnframt aflahæstur yfir landið og var hann það einnig á árinu 1979. Afli einslakra skuttogara: 1980 1979 tonn tonn 1. Bjarni Benediktss.Reykjav. . 5.878 5.660 2. Ögri, Reykjav 5.676 4.272 3. Haraldur Böðvarss. Akran. 5.395 4.649 4. Ingólfur Arnarson, Reykjav. 5.268 4.924 5. Ásbjörn, Reykjav. 5.104 4.292 6. Vigri, Reykjav 5.029 5.340 7. Snorri Sturluson, Reykjav. . 4.910 4.712 8. Ásgeir, Reykjav 4.758 4.282 9. Sv. Jónss., Sandg. (Dagst.) . 4.585 4.150 10. Óskar Magnússon, Akran. . 4.573 3.970 11. Arinbjörn, Reykjav 4.486 3.476 12. Júní, Hafnarf 4.376 2.914 13. Hjörleifur, Reykjav 4.269 3.852 14. Krössvík, Akran 4.200 3.316 15. Maí, Hafnarf. . 4.119 4.562 16. Karlsefni, Reykjav 4.111 4.082 17. Framtíðin, Keflavík .......; 4.006 3.635 18. Ólafur Jónsson, Sandgerði . 3.843 3.233 19. Runólfur, Grundarf 3.839 3.484 20. Engey, Reykjav 3.788 3.606 21. Þorlákur, Þorlákshöfn .... 3.735 2.365 22. Breki, Vestmannaeyjum ... 3.729 1.459 23. Viðey, Reykjav 3.674 2.473 24. Erlingur, Garði 3.578 2.909 25. Bergvík, Keflavík 3.398 1.253 26. Vestmannaey, Vestm.eyj. 3.362 2.771 27. Guðsteinn, Grindavík 3.253 3.364 38. Ársæll Sigurðsson, Hafnarf. 1.878 39. Ýmir, Hafnarf................ 1.565 2.010 40. Rán, Hafnarf................... 795 Að auki var einn síðutogari gerður út frá Garði: Ingólfur (ex. Rán)............................. 1.506 1.410 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í desember 1980. _____ Desember einkenndist af miklum umhleypingum og ógæftum. Þorskveiðibann var hjá bátunum frá 20. desember til áramóta, en fram að því gaf aðeins í 8-10 róðra vegna ógæfta. Sæmilegur afli var þó, þegar ga* til róðra. Togararnir voru einnig í banni hluta mánað- arins, þar sem þeim var gert að stöðva þorskveiðar í ^ daga á tímabilinu frá 20. nóvember til áramóta. Feng^ þeir flestir ágætan afla í byrjun mánaðarins, en síðaO hlutann var afli mjög misjafn. í desember stunduðu 13(12) togarar og 17 (25) bát' ar botnfiskveiðar frá Vestfjörðum, og réru bátarrur allir með línu. Heildarafli mánaðarins var 5.708 tonn> en var 6.655 tonn á sama tíma í fyrra. Afli bátanna var 832 tonn í 123 róðrum eða 6,8 tonn að meðaltali > róðri. í fyrra var desember-afli bátanna 2.657 tonn1 332 róðrum eða 8,0 tonn að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í desember var Ólafur Frið' bertsson frá Suðureyri með 91,9 tonn í 10 róðrum, eI11 fyrra var Garðar frá Patreksfirði aflahæstur í desem' ber með 154,3 tonn í 15 róðrum. Júlíus Geirmundsson frá ísafirði var aflahæstur togaranna í desember me^ 520,0 tonn, en í fyrra var Páll Pálsson frá Hnífsd3* aflahæstur með 426,4 tonn. Aflahæsti línubáturinn á haustvertíðinni varð m1 Ólafur Friðbertsson frá Suðureyri með 444,2 tonn íe róðrum, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstura haustvertíð með 645,6 tonn í 69 róðrum. AJlinn í einstökum verstöðvum: Afli tonn 178.5 79,8 67,0 62,7 325.5 28. Sindri, Vestm.ey 3.186 3.195 Veiðarf. Sjóf. 29. Jón Vídalín, Þorláksh 3.064 2.543 Patreksfjörður: 30. Lárus Sveinsson, Ólafsvík .. 3.023 2.706 Guðmundur í 31. Otur, Hafnarf 3.016 3.022 Tungu skutt. 3 32. Klakkur, Vestm.ey 2.952 2.603 María Júlía lína 9 33. Már, Ólafsvík 2.825 Dofri lína 9 34. Apríl, Hafnarf. (Jón Dan) .. 2.635 4.059 Þrymur lína 9 35. Aðalvík, Keflavík 2.608 2.965 36. Bjarni Herjólfsson, Selfossi 2.541 2.257 Tálknafjörður: 37. Jón Baldvinsson, Reykjav. . 2.419 Tálknfirðingur skutt. 3 106 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.