Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 39

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 39
Grálúðuseiði fengust einkum við A-Grænland m*lli 66° og 66°N, mest úti af Anmagsalik, en varð einnig vart í Grænlandshafi. Fjöldi á togmílu var hvergi yfir 20 fiskar og meðallengd 65 mm. Skrápflúra var allsstaðar kringum ísland og við austurströnd Grænlands en hvergi mikið. Mest var henni norðanlands. Stærðin var 19-40 mm. Langlúra og þykkvalúra fengust aðeins á einni stöð vestanlands og lúða N af Dohrnbanka. 1 ár var meira um ískóð en venjulega. Það fékkst ^nkum úti af Norðurlandi og N af Dohrnbanka. Htnsvegar var miklu minna um marhnút og strend- ’ng en t.d. í fyrra. Loks má geta óvenjulegs fjölda smokkfisks á öllum aldri bæði á djúpslóð og grynnra. Abstract This paper reports on routine investigations on the dist- ribution and quantity of O-group fish as well as hydrographic conditions in Icelandic and East-Greenland waters in August 1980. At the O-group stage the yearclass size of cod, haddock, capelin and sandeel seem best judged as about average while the numbers of redfish were low. Heimildir: 1. Eyjólfur Friðgeirsson, 1980. On Sandeel in O-group Sur- veys in Icelandic and Adjacent Waters 1970-1979. ICES, C.M. 1980 G: 15. 2. Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Eyj- ólfur Friðgeirsson: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst- september 1979. Ægir, 1. tbl. 1980. 10' 5' ' ' ' ' sa 14. mynd. Fjöldi og útbreiðsla sandsílisseiða (fjöldi/togmílu). Figure 14. Distribution and density of O-group sandeel (n/1 n.m.), August 1980. ÆGIR — 95
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.