Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 39
Grálúðuseiði fengust einkum við A-Grænland
m*lli 66° og 66°N, mest úti af Anmagsalik, en varð
einnig vart í Grænlandshafi. Fjöldi á togmílu var
hvergi yfir 20 fiskar og meðallengd 65 mm.
Skrápflúra var allsstaðar kringum ísland og við
austurströnd Grænlands en hvergi mikið. Mest var
henni norðanlands. Stærðin var 19-40 mm.
Langlúra og þykkvalúra fengust aðeins á einni stöð
vestanlands og lúða N af Dohrnbanka.
1 ár var meira um ískóð en venjulega. Það fékkst
^nkum úti af Norðurlandi og N af Dohrnbanka.
Htnsvegar var miklu minna um marhnút og strend-
’ng en t.d. í fyrra.
Loks má geta óvenjulegs fjölda smokkfisks á
öllum aldri bæði á djúpslóð og grynnra.
Abstract
This paper reports on routine investigations on the dist-
ribution and quantity of O-group fish as well as hydrographic
conditions in Icelandic and East-Greenland waters in August
1980. At the O-group stage the yearclass size of cod, haddock,
capelin and sandeel seem best judged as about average while the
numbers of redfish were low.
Heimildir:
1. Eyjólfur Friðgeirsson, 1980. On Sandeel in O-group Sur-
veys in Icelandic and Adjacent Waters 1970-1979. ICES,
C.M. 1980 G: 15.
2. Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Eyj-
ólfur Friðgeirsson: Fjöldi og útbreiðsla fiskseiða í ágúst-
september 1979. Ægir, 1. tbl. 1980.
10' 5'
' ' ' '
sa
14. mynd. Fjöldi og útbreiðsla sandsílisseiða (fjöldi/togmílu).
Figure 14. Distribution and density of O-group sandeel (n/1
n.m.), August 1980.
ÆGIR — 95