Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 72

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 72
ÁTÆKJAMARKAÐNUM Epsco C Lorantækjabúnaður Á síðustu mánuðum hafa lorantæki frá banda- ríska fyrirtækinu Epsco rutt sér til rúms í fiski- skipaflota íslendinga. Hér er um að ræða tvo mis- munandi móttakara, C—NAV 2 og C—NAV XL, og skrifara, C—PLOT 2, sem unnt er að tengja við hvorn móttakarann sem er. Minni móttakarinn, C—NAV 2, er örtölvustýrð- ur, með tveim aflesturseiningum. Tækið tekur á móti merkjum frá öllum nothæfum hjálparloran- stöðvum, en sýnir þær tvær staðarlínur sem not- andinn velur. Unnt er að skipta beint á milli hjálp- arstöðva án frekari stillinga. Á tækinu eru aðvör- unarljós, sem vara við, ef móttekið merki er hættulega veikt eða „óhreint.” Stærra tækið, C—NAV XL, hefur ýmsa kosti umfram minna tækið. Tækið velur sjálft þær hjálparstöðvar sem gefa bezta merkið, en notand- inn getur þó gripið inn í og valið aðrar stöðvar, sem gefur ef til vill skarpari skurðpunkta staðar- Epsco C-Plol 2 skrifari. lína. Þá getur tækið umreiknað lorantölur í land- fræðilega lengd og breidd og unnt er að setja inn 1 mynni tækisins leiðarstaði, ,,way points,” og ta stefnu og vegalengd til þeirra fram á tækinu. Umboð fyrir Epsco hér á landi hefur Kristinn Gunnarsson og Co, Reykjavík. Samkvæmt upplýs' ingum þess er verð á C—NAV 2 $2995, eða miðað við gengi í janúarbyrjun tæplega 19. þús. nýkrón- ur. C—NAV XL kostar $3995, eða tæplega 25 þús- nýkrónur, og C—PLOT 2 $5995, eða tæplega 38 þús. nýkrónur. Epsco C-Nav XL móttakari. Epsco C-Nav 2 móttakari. 128 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.