Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 11

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 11
æreyingar hófu veiðar á loðnu á árinu 1978 og á S,1; arj bættust dönsk loðnuskip við og raunar írskt S ’,P lika- Ljóst virðist vera, að fiskiskip annarra Pjoða muni halda þessum veiðum áfram, ef hafís og.annað arferði leyfir. Á s.l. ári nam afli þessara Þjoða um 160 þúsund lestum. Islendingar og Norðmenn náðu samkomulagi arr> tilhögun Ioðnuveiða fyrir sitt leyti á s.l. ári. ar samningurinn birtur hér í Ægi á sínum tíma. amningaumleitanir fóru fram milli íslands og nahagsbandalags Evrópu, sem hefur með að ®era ,llskveiðar við Grænland, en án árangurs. ú er vart vitað, hvað loðnustofninn getur gefið a sér að jafnaði til langs tíma. Sveiflur af náttúru- pvi Um me'r' en ' botnlægum stofnum — eru að hv ^ æt*3 ma staðfestar- Vaknar þá sú spurning, e(j°rt nýverandi veiðimynstur er hið rétta ef miðað Vlð la8marksstærð þess hluta stofnsins, sem nær ar , r^gna °8 ef einnig er tekið tillit til þess, að aðr- Þjoðir en við gera tilkall til veiða á sumar- og nanstmánuðum. sn’^æ^UVe'^ar n grunnslóð voru með svipuðu V’ar f unclanfar'n ar- Var afli yfirleitt eins og ráð yrir gert, nema í Öxarfirði, þar sem hann brást ao mestu. þ j^r’hkur sóknar- og aflaaukning var á djúpslóð, en a Dhornbanka, þangað sem fleiri skip sóttu a Ur' ^ar afli þar sæmilegur um skeið og rækj- stor, yfirleitt 40/80 stk. í kíló, þótt nokkur hluti er S Vær’ 80/120 stk. í kíló. Afkoma þeirra skipa, 0,:eiðarnar stunduðu var misjöfn. Vegna sem °stnaðar virðist augljóst, að afkoma skipa, 4-5 ^SUðu aflann um borð og urðu því að landa á b0 . aga fresti, var mjög slæm, þar sem á hinn SEenliie ^*15 *3U'U frystitækjum Serðu Það han5rðanci' áframhaldandi rækjuveiðar á Dhorn- ræk’3 6r olíkur vandi á höndum. Meginhluti bóttJUSt°fnSÍnS virðist halda sig vestan miðlínu, rnillj Um einflverja göngu rækjunnar sé að ræða Á s |grænlenzka hluta svæðisins og þess íslenzka. ar' stunduðu allmörg færeysk og norsk skip Spu:UVeÍðar' afli beirra þúsundum lesta. bar tllngar Þafa vaknað um veiðiþol stofnsins og raf leiðandi um ofveiði. geng,rir^°mula8 siiöveiða var svipað og undan- Samtal lcvotinn hækkaður um 5 þús. lestir í Þáta 0S ð Þús. lestir> skipt að mestu milli rekneta- °8 þeirra herpinótaskipa, sem áður höfðu fengið síldveiðileyfi. Sú breyting var samt á gerð, að loðnuskip fengu nú leyfi til nokkurra síldveiða. Reglugerðin, sem gefin var út gerði ráð fyrir að 18.500 lestir kæmu í hlut rekneta — 24.500 lestir í hlut herpinótaskipa annarra en loðnuskipa, sem úthlutað var 150 lestum hverju, samtals 7.500 lestum. Auk þess var óvenjumikil veiði í lagnet. Síldin hegðaði sér með allt öðrum hætti s.l. haust en undanfarin ár, sennilega vegna óvenjumikils sjávarhita við Austfirði. Fylltust firðirnir af síld, sem hélt sig þar langt fram á haust. Aðstæður til veiðar voru því óvenju hagstæðar. Fylltu tveir fyrstnefndu flokkarnir kvóta sinn á skömmum tíma. Ástand þetta leiddi hinsvegar til þess, að minni síld barst til vinnslustöðva suðvestanlands en á árunum áður. Síldaraflinn fór nokkuð fram úr þeim heildarkvóta, sem áætlaður var, einkum reknetabáta. Nokkur aukning varð á sóknarmætti fiskiskipa- flotans á s.l. ári. í flotann bættust 4 skuttogarar, alls 1.304 rúmlestir, þannig að í árslok voru þeir orðnir 86 að tölu samtals 41.917 rúmlestir að stærð. Hins vegar fækkaði bátum um 16, samtals 508 rúmlestir, voru í lok s.l. árs 745 að tölu samtals 61.096 rúmlestir. Hér er eingöngu um ræða togara og báta, sem gerðir voru út á þessum tveimur ár- um. Hinsvegar eru fleiri skip og bátar á skrá. Ef aftur er vikið til ársins 1970, voru 22 síðutog- arar að veiðum — 16.177 rúmlestir og 726 önnur þiljuð fiskiskip rétt um 59.700 rúmlestir. Er fróðlegt að bera þessar tölur um stærð fiskiskipastólsins saman við aflabrögð á umræddum árum. Á árinu 1970 var heildaraflinn 734 þús. lestir, þar af botnfiskafli 473 þús. lestir. Á árinu 1979 var heildaraflinn 1.649 þús. lestir þar af botnfiskafli 578 þús. lestir og á árinu 1980 var heildaraflinn 1.510 þús. lestir, þaraf botnfiskur 655 þús. lestir. Spærlingur og kolmunni eru ekki taldir hér með í botnfiskaflanum. Við slíkan samanburð verður samt að hafa i huga, sem getið er um hér að framan, að rúmlega 50 loðnuskipa gætti lítið í botnfiskveiðum síðustu ár. Sem dæmi má nefna, að botnfiskafli loðnu- skipa á s.l. ári var einungis 10.200 lestir, þaraf þorskafli 6.400 lestir. Á árinu 1970 var botnfiskafli síld- og loðnuskipa mun meiri, þótt erfitt sé að nefna nákvæmar tölur. Óhætt er að halda því fram með rökum, ef litið er á ofangreindar tölur, að heldur hefur sigið á ÆGIR — 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.