Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1981, Side 11

Ægir - 01.02.1981, Side 11
æreyingar hófu veiðar á loðnu á árinu 1978 og á S,1; arj bættust dönsk loðnuskip við og raunar írskt S ’,P lika- Ljóst virðist vera, að fiskiskip annarra Pjoða muni halda þessum veiðum áfram, ef hafís og.annað arferði leyfir. Á s.l. ári nam afli þessara Þjoða um 160 þúsund lestum. Islendingar og Norðmenn náðu samkomulagi arr> tilhögun Ioðnuveiða fyrir sitt leyti á s.l. ári. ar samningurinn birtur hér í Ægi á sínum tíma. amningaumleitanir fóru fram milli íslands og nahagsbandalags Evrópu, sem hefur með að ®era ,llskveiðar við Grænland, en án árangurs. ú er vart vitað, hvað loðnustofninn getur gefið a sér að jafnaði til langs tíma. Sveiflur af náttúru- pvi Um me'r' en ' botnlægum stofnum — eru að hv ^ æt*3 ma staðfestar- Vaknar þá sú spurning, e(j°rt nýverandi veiðimynstur er hið rétta ef miðað Vlð la8marksstærð þess hluta stofnsins, sem nær ar , r^gna °8 ef einnig er tekið tillit til þess, að aðr- Þjoðir en við gera tilkall til veiða á sumar- og nanstmánuðum. sn’^æ^UVe'^ar n grunnslóð voru með svipuðu V’ar f unclanfar'n ar- Var afli yfirleitt eins og ráð yrir gert, nema í Öxarfirði, þar sem hann brást ao mestu. þ j^r’hkur sóknar- og aflaaukning var á djúpslóð, en a Dhornbanka, þangað sem fleiri skip sóttu a Ur' ^ar afli þar sæmilegur um skeið og rækj- stor, yfirleitt 40/80 stk. í kíló, þótt nokkur hluti er S Vær’ 80/120 stk. í kíló. Afkoma þeirra skipa, 0,:eiðarnar stunduðu var misjöfn. Vegna sem °stnaðar virðist augljóst, að afkoma skipa, 4-5 ^SUðu aflann um borð og urðu því að landa á b0 . aga fresti, var mjög slæm, þar sem á hinn SEenliie ^*15 *3U'U frystitækjum Serðu Það han5rðanci' áframhaldandi rækjuveiðar á Dhorn- ræk’3 6r olíkur vandi á höndum. Meginhluti bóttJUSt°fnSÍnS virðist halda sig vestan miðlínu, rnillj Um einflverja göngu rækjunnar sé að ræða Á s |grænlenzka hluta svæðisins og þess íslenzka. ar' stunduðu allmörg færeysk og norsk skip Spu:UVeÍðar' afli beirra þúsundum lesta. bar tllngar Þafa vaknað um veiðiþol stofnsins og raf leiðandi um ofveiði. geng,rir^°mula8 siiöveiða var svipað og undan- Samtal lcvotinn hækkaður um 5 þús. lestir í Þáta 0S ð Þús. lestir> skipt að mestu milli rekneta- °8 þeirra herpinótaskipa, sem áður höfðu fengið síldveiðileyfi. Sú breyting var samt á gerð, að loðnuskip fengu nú leyfi til nokkurra síldveiða. Reglugerðin, sem gefin var út gerði ráð fyrir að 18.500 lestir kæmu í hlut rekneta — 24.500 lestir í hlut herpinótaskipa annarra en loðnuskipa, sem úthlutað var 150 lestum hverju, samtals 7.500 lestum. Auk þess var óvenjumikil veiði í lagnet. Síldin hegðaði sér með allt öðrum hætti s.l. haust en undanfarin ár, sennilega vegna óvenjumikils sjávarhita við Austfirði. Fylltust firðirnir af síld, sem hélt sig þar langt fram á haust. Aðstæður til veiðar voru því óvenju hagstæðar. Fylltu tveir fyrstnefndu flokkarnir kvóta sinn á skömmum tíma. Ástand þetta leiddi hinsvegar til þess, að minni síld barst til vinnslustöðva suðvestanlands en á árunum áður. Síldaraflinn fór nokkuð fram úr þeim heildarkvóta, sem áætlaður var, einkum reknetabáta. Nokkur aukning varð á sóknarmætti fiskiskipa- flotans á s.l. ári. í flotann bættust 4 skuttogarar, alls 1.304 rúmlestir, þannig að í árslok voru þeir orðnir 86 að tölu samtals 41.917 rúmlestir að stærð. Hins vegar fækkaði bátum um 16, samtals 508 rúmlestir, voru í lok s.l. árs 745 að tölu samtals 61.096 rúmlestir. Hér er eingöngu um ræða togara og báta, sem gerðir voru út á þessum tveimur ár- um. Hinsvegar eru fleiri skip og bátar á skrá. Ef aftur er vikið til ársins 1970, voru 22 síðutog- arar að veiðum — 16.177 rúmlestir og 726 önnur þiljuð fiskiskip rétt um 59.700 rúmlestir. Er fróðlegt að bera þessar tölur um stærð fiskiskipastólsins saman við aflabrögð á umræddum árum. Á árinu 1970 var heildaraflinn 734 þús. lestir, þar af botnfiskafli 473 þús. lestir. Á árinu 1979 var heildaraflinn 1.649 þús. lestir þar af botnfiskafli 578 þús. lestir og á árinu 1980 var heildaraflinn 1.510 þús. lestir, þaraf botnfiskur 655 þús. lestir. Spærlingur og kolmunni eru ekki taldir hér með í botnfiskaflanum. Við slíkan samanburð verður samt að hafa i huga, sem getið er um hér að framan, að rúmlega 50 loðnuskipa gætti lítið í botnfiskveiðum síðustu ár. Sem dæmi má nefna, að botnfiskafli loðnu- skipa á s.l. ári var einungis 10.200 lestir, þaraf þorskafli 6.400 lestir. Á árinu 1970 var botnfiskafli síld- og loðnuskipa mun meiri, þótt erfitt sé að nefna nákvæmar tölur. Óhætt er að halda því fram með rökum, ef litið er á ofangreindar tölur, að heldur hefur sigið á ÆGIR — 67

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.