Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 63
I íbúðarými b.b.-megin á neðra þilfari liggur
[búðagangur fremst eftir miðju, þannig að hluti
■búðarýmis veit að siðu og hluti að fiskmóttöku-
§angi, en aftantil liggur íbúðagangur út við síðu.
Fremst í rými þessu er borðsalur og eldhús út við
s>ðu, en geymsla, lúgustokkur, ókæld matvæla-
geymsla og matvælafrystir inn við miðju. Aftantil í
jbúðarými þessu er vélarreisn, setustofa, sturtu-
*efi. og aftast tveir 2ja manna klefar.
Stakkageymsla er í fremra b.b.-þilfarshúsi. í
’búðarými aftast í aftara b.b.-þilfarshúsi er sal-
ernisklefi og klefi 1. vélstjóra, sem er tvískiptur. í
aftara s.b.-þilfarshúsi er salernisklefi.
} s>ðuhúsi s.b.-megin aftan við stýrishús er klefi
skipstjóra með sérsnyrtingu, og b.b.-megin aftan
v'ð stýrishús er klefi 1. stýrimanns. íbúðir eru ein-
aagraðar og klæddar spónaplötum, plasthúðuðum
eða viðarklæddum.
■nnuþilfar, fiskilest:
Framan við skutrennu er vökvaknúin fiskilúga,
sem veitir aðgang að fiskmóttöku aftarlega á neðra
P> tari. Vökvaknúin skutrennuloka er í efri brún
s utrennu, felld lóðrétt niður.
Fiskmóttaka er í tveimur megin hlutum, aftari
uti með framhallandi botn og fremri hluti með
a turhallandi botn, og er fiskurinn tekinn úr
juóttökunni þar sem þessir tveir hlutar mætast.
. tar> hluta er skipt með tveimur langskilrúmum
ar stáli í þrjú hólf, en fremri hluta með einu þili í
v° hólf, en s.b.-megin við þennan hluta er fisk-
utottökugangurinn.
j. ra fiskmóttöku er fiskurinn fluttur með
^riböndum fram eftir fiskmóttökugangi að
I 'nnuþilfari fremst á neðra þilfari. Þar tekur við
angskipsfæriband með úttökum í rennu s.b.-
... ®ln yið það. Ofan á rennu eru aðgerðarborð á
rnum, nju talsins. S.b.-megin við
fi frðaraðstöðu er langskipsfæriband, sem flytur
^ inn inn á þverskipsfæriband fremst á þilfari.
viðkomandi færibandi fer fiskurinn í tvær
aVottavélar, b.b.-megin á þilfari, og síðan að lest-
^ uSUm með færibandi. Aftast á vinnuþilfari s.b.-
u,e®ln’ er Baader 166 slægingarvél. Slóg flytzt út-
°yjðis um stokk.
kl 0lt viunuþilfars er einangrað með plasti og
með stálþynnum, en síður óeinangraðar.
fre ls^tlest er útbúin fyrir 90 1 fiskkassa nema
er mstl hlutinn sem er búinn áluppstillingu. Lestin
einangruð með plasti og klædd með krossviði,
plasthúðuðum. Kæling er í lest með kælileiðslum í
lofti lestar.
Á lest eru fjögur lestarop, fremstu þrjú búin
lúguhlerum úr áli, en aftasta op tengist lúgustokki
sem liggur í gegnum íbúðir. Losun er möguleg um
þrjár losunarlúgur á efra þilfari, tvær framan við
yfirbyggingu en ein aftan við yfirbyggingu.
Vindubúnaður:
Aftan við framþil yfirbyggingar, milli fremri þil-
farshúsa, er togvinda frá Brusselle af gerð 1608-111
með tveimur togtromlum (406 mm® x 7OOmm0x
1648mm), sem taka um 1000 faðma af 3!/i“ vír,
tveimur hífingatromlum, fjórum hjálpartromlum
fyrir grandara og drátt á bobbingum, og tveimur
koppum. Togátak vindu á miðja togtromlu er um
13.3 tonn og tilsvarandi dráttarhraði 120 m/mín.
Vindan er knúin af 400 ha, 300 V, 975 sn/mín
Leroy jafnstraumsmótor.
B.b.-megin við skutrennu er vökvaknúin (há-
þrýstikerfi) hjálparvinda frá Norlau fyrir poka-
losun og útdrátt á vörpu. Vindan er búin útkúpl-
anlegri tromlu og kopp, togátak á tóma tromlu er
7.0 t.
Skipið er búið þremur rafdrifnum koppavind-
um, tvær á efra þilfari framan við yfirbyggingu og
ein aftarlega á aftara s.b.-þilfarshúsi.
Framarlega á efra þilfari er rafdrifin akkeris-
vinda frá Stocznia af gerð WK-IV-30 búin tveimur
keðjuskifum og tveimur koppum.
Aftarlega á aftara b.b.-þilfarshúsi er rafdrifin
netsjárvinda frá Atlas.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjá: Decca RM914.
Ratsjá: Decca 060
Seguláttaviti: Poitevin-Duault, spegiláttaviti í
þaki.
Gyroáttaviti: Anschútz, Standard 6
Sjálfstýring: Anschútz
Vegmælir: Sagem
Miðunarstöð: Taiyo, TD-A130
Loran: Decca DL 91 MK sjálfvirkur loran C
móttakari.
Loran: Epsco C-NAV XL, sjálfvirkur loran C
móttakari með C-Plot 2 skrifara.
Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 780, sambyggð-
ur mælir með skrifara og myndsjá, botn-
stækkun og Filia 520 dýpisteljara.
Framhald á bls. 69
ÆGIR — 119