Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 33

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 33
gangur frá því athuganir hófust árið 1970. Hin afarlága tala árið 1979 er að einhverju leyti talin stafa af því að þá var farið seinna af stað en venju- 'ega og hluti seiðanna hefði þegar leitað botns. I heild var nokkuð meira af karfaseiðum á Grænlandshafs- Austur-Grænlandssvæðinu en á fyrra ári og óvenjumikið af þeim á hluta norður- 'slenska svæðisins. Eins og þá fengust hvergi yfir 100.000 fiskar/fersjómílu en 10-100.000 og 1000- 10.000 fiskar/fersjómílu var áberandi algengari afli í ár en 1979. Eins og venjulega var gerður samanburður á ^nabrögðum að nóttu og degi til. Á árunum 1976- /8 var þetta hlutfall urn 3/1 (nótt/dagur) en n°kkru lægra í fyrra. Nú brá svo við að litlu máli skipti á hvaða tíma sólarhrings var togað og eru of- angreind hlutföll sýnd í 4. töflu. Tegundagreiningu karfaseiða, sem hafist var hand um (Magnússon 1979). Árangurinn er sýndur í 5. töflu. 4. lafla. Meðalfjöldi karfaseiða/fersjómílu að degi og nóttu til. Ar Dagur fjöidi % Nólt fjöldi % 1976 2097 1977 2386 1978 810 1979 890 1980 1148 22.5 26.3 24.9 37.6 52.3 7242 6690 2446 1090 1046 77.5 73.7 75.1 62.4 47.7 Meðalfj. í togi 4153 4238 1651 1005 1096 a um 1979, var fram haldið með sömu aðferð- 5. tafla. Hlutfall karfa (S. marinus) á ýmsum svceðum. Fjöldi Svceði teg. greind. % Miðhluti Grænlandshafs .. .. 191 29.4 S-Grænlandshaf........... 0 0 S-Austur-Grænland....... 664 67.0 N-Austur-Grænland ......... 2098 79.0 Dohrnbanki ..................... 212 14.5 V-ísland ......................... 30 4.9 SV-ísland ....................... 114 27.9 Samtals 3339 47.2 ÆGIR — 89
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.