Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Síða 33

Ægir - 01.02.1981, Síða 33
gangur frá því athuganir hófust árið 1970. Hin afarlága tala árið 1979 er að einhverju leyti talin stafa af því að þá var farið seinna af stað en venju- 'ega og hluti seiðanna hefði þegar leitað botns. I heild var nokkuð meira af karfaseiðum á Grænlandshafs- Austur-Grænlandssvæðinu en á fyrra ári og óvenjumikið af þeim á hluta norður- 'slenska svæðisins. Eins og þá fengust hvergi yfir 100.000 fiskar/fersjómílu en 10-100.000 og 1000- 10.000 fiskar/fersjómílu var áberandi algengari afli í ár en 1979. Eins og venjulega var gerður samanburður á ^nabrögðum að nóttu og degi til. Á árunum 1976- /8 var þetta hlutfall urn 3/1 (nótt/dagur) en n°kkru lægra í fyrra. Nú brá svo við að litlu máli skipti á hvaða tíma sólarhrings var togað og eru of- angreind hlutföll sýnd í 4. töflu. Tegundagreiningu karfaseiða, sem hafist var hand um (Magnússon 1979). Árangurinn er sýndur í 5. töflu. 4. lafla. Meðalfjöldi karfaseiða/fersjómílu að degi og nóttu til. Ar Dagur fjöidi % Nólt fjöldi % 1976 2097 1977 2386 1978 810 1979 890 1980 1148 22.5 26.3 24.9 37.6 52.3 7242 6690 2446 1090 1046 77.5 73.7 75.1 62.4 47.7 Meðalfj. í togi 4153 4238 1651 1005 1096 a um 1979, var fram haldið með sömu aðferð- 5. tafla. Hlutfall karfa (S. marinus) á ýmsum svceðum. Fjöldi Svceði teg. greind. % Miðhluti Grænlandshafs .. .. 191 29.4 S-Grænlandshaf........... 0 0 S-Austur-Grænland....... 664 67.0 N-Austur-Grænland ......... 2098 79.0 Dohrnbanki ..................... 212 14.5 V-ísland ......................... 30 4.9 SV-ísland ....................... 114 27.9 Samtals 3339 47.2 ÆGIR — 89

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.