Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 30

Ægir - 01.02.1981, Blaðsíða 30
dýpra í Grænlandshafi. Jafnhitalínur endurspegla greinilega aðalstraumakerfi Grænlandshafs svo og staðbundin áhrif dýpis á grænlenska landgrunninu (myndir 2-4). Á íslenska hafsvæðinu var sjávarhiti yfir meðal- lag, bæði í yfirborðslögum og á meira dýpi. Gjörbreyting til hins betra hefur þvi orðið á ástandi sjávar frá fyrra ári. Þannig gætti atlant- iskra áhrifa í ríkum mæli norðanlands, suðurmörk pólsævarins voru mjög norðarlega og Austur-ís- lands straumurinn tiltölulega hlýr. Dreifing og fjöldi fiskseiða Fiskseiðalóðningar eru sýndar á 5. mynd. Á ís- lenska hafsvæðinu endurspegla lóðningarnar fjölda og útbreiðslu loðnuseiða eins og venjulega og er heildarmagn þeirra sambærilegt við, eða lítið eitt minna, en 1979 en hinsvegar miklum mun meira en 1978 þegar hvað minnst var um loðnu- seiði. í Grænlandshafi, við Austur-Grænland og á Dohrnbankasvæðinu lóðaði einkum á karfa og loðnuseiðum. Þessar tegundir fengust aðallega við landgrunnsbrúnir íslands og Grænlands og á Dohrnbankasvæðinu en varð lítið vart í Græn- landshafi: Vegna þess hve lítið varð vart við karfa- seiði voru mæligildi í Grænlandshafi og á nær- liggjandi hafsvæðum með lægsta móti. Þorskur Útbreiðsla og fjöldi þorskaseiða er sýnd á 6. mynd og fjöldinn í 1. töflu. 1. tafla. Fjöldi þorskseiða (x 10~6). A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 0.6 0,5 + 38,4 507.2 10.0 557.1 86 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.