Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1981, Side 30

Ægir - 01.02.1981, Side 30
dýpra í Grænlandshafi. Jafnhitalínur endurspegla greinilega aðalstraumakerfi Grænlandshafs svo og staðbundin áhrif dýpis á grænlenska landgrunninu (myndir 2-4). Á íslenska hafsvæðinu var sjávarhiti yfir meðal- lag, bæði í yfirborðslögum og á meira dýpi. Gjörbreyting til hins betra hefur þvi orðið á ástandi sjávar frá fyrra ári. Þannig gætti atlant- iskra áhrifa í ríkum mæli norðanlands, suðurmörk pólsævarins voru mjög norðarlega og Austur-ís- lands straumurinn tiltölulega hlýr. Dreifing og fjöldi fiskseiða Fiskseiðalóðningar eru sýndar á 5. mynd. Á ís- lenska hafsvæðinu endurspegla lóðningarnar fjölda og útbreiðslu loðnuseiða eins og venjulega og er heildarmagn þeirra sambærilegt við, eða lítið eitt minna, en 1979 en hinsvegar miklum mun meira en 1978 þegar hvað minnst var um loðnu- seiði. í Grænlandshafi, við Austur-Grænland og á Dohrnbankasvæðinu lóðaði einkum á karfa og loðnuseiðum. Þessar tegundir fengust aðallega við landgrunnsbrúnir íslands og Grænlands og á Dohrnbankasvæðinu en varð lítið vart í Græn- landshafi: Vegna þess hve lítið varð vart við karfa- seiði voru mæligildi í Grænlandshafi og á nær- liggjandi hafsvæðum með lægsta móti. Þorskur Útbreiðsla og fjöldi þorskaseiða er sýnd á 6. mynd og fjöldinn í 1. töflu. 1. tafla. Fjöldi þorskseiða (x 10~6). A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 0.6 0,5 + 38,4 507.2 10.0 557.1 86 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.