Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1981, Page 32

Ægir - 01.02.1981, Page 32
69°N sem er óvenjulegt, en endurspeglar hin ákveðnu atlantísku áhrif á hafsvæðinu úti af Norðurlandi. í heild var dreifing seiðanna svipuð og í fyrra, en gerólík því sem var 1978, þegar meiri- hlutinn hélt sig á mjög takmörkuðu svæði úti af vestanverðu Norðurlandi. 3. lafla. Fjöldi loðnuseiða (x A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 2.9 0.1 3.8 14.0 19.4 0.3 40.5 Lengdardreifing og meðallengdir eru sýndar á 9. mynd. Greinilegt er að tvær aðalhrygningargöngur hafa verið á ferðinni að þessu sinni. Seiðin frá fyrri hrygningunni (> 45 mm) voru aðallega á djúpslóð úti af Vestfjörðum og Norðurlandi og á Dohrn- bankasvæðinu. Smærri seiði frá síðbúnari hrygn- ingu fundust á allstóru svæði á djúpmiðum vestan- lands og á grunnslóð úti af Vestfjörðum og Norðurlandi. í samanburði við hina stóru árganga loðnuseiða frá árabilinu 1972-75 er heildarfjöldinn (40.5x110-9) lítill og svipaður því sem oftast hefur verið síðan. Ástandið er þó miklu mun betra en 1978 (3lxlO-9 og mjög takmörkuð útbreiðsla) og með tilliti til góðs ásigkomulags seiðanna ætti því að mega reikna með þokkalegum árgangi. Karfi Mest af karfaseiðunum fékkst að þessu sinni yfir austurgrænlenska landgrunninu og á Dohrnbanka- svæðinu (10. mynd). Gagnstætt því sem venjan hefur verið flest undanfarin ár var svotil ekkert af karfaseiðum miðsvæðis í Grænlandshafi. Meðalfjöldi karfaseiða var 3.0 x 106 á fersjómílu og hefur aðeins einu sinni (1979) mælst minni ár- 7<y ECHO ABUNOANCE OF O-GROUP FISH AUGUST 1980 VERY SCATTERED SCATTERED DENSE VERY DENSE 5. mynd. Fiskseiðalóðningar. Figure 5. Echo abundace of O-group fish, August 1980. 88 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.