Ægir

Årgang

Ægir - 01.02.1981, Side 61

Ægir - 01.02.1981, Side 61
NÝ FISKISKIP Hólmatindur SU-220 8. september s.l. kom skuttogarinn Hólmatindur U-220 í fyrsta sinn til heimahafnar sinnar, Eski- Jjarðar. Skuttogari þessi, sem áður hét Georges adoudal, er keyptur notaður frá Frakklandi, en er bfggður í Gdynia í Póliandi árið 1974 hjáskipa- s,r"ðastöðinni Stocznia im. Komuny Paryskiej, sv°nefnd B-423 gerð. Þess má geta að umrædd slöð hefur smíðað 10 skuttogara fyrir íslendinga, en Þess hafa áður verið keyptir fimm skuttog- a>ar l‘l landsins notaðir, sem smíðaðir eru hjá um- rceddri stöð. Er þetta því 16. skuttogarinn í eigu a"dsmanna frá ,,Stocznia im. Komuny“ í Gdynia. 'nrædá skuttogaragerð, B-423, er þekkt í Frakk- ondi og smíðuðu Pólverjar 23 togara af þeirri gerðfyrir Frakka á árunum 1971-1976. Eftir að skipið kom til landsins voru gerðarýms- °r ðreytingar á því hjá Slippstöðinni h/f á Akur- e^r' og lauk þeim breytingum í byrju desember s.l. ssar breytingar voru m.a. á fyrirkomulagi tog- lJars> fyrirkomulagi og búnaði í lest og á vinnu- settur í skipið búnaður til svartolíu- ÞHfari, br> SgnnS^U’ auJ< bjálparvindu og tækja í brú, o.fl. ^P'ð mældist áður 582 brl, en er nú mælt 499 brl. 1 að við margfeldi aðalmála er Hólmatindur n stcersti skuttogarinn í hópi minni skuttogara. ólmatindur SU er í eigu Hraðfrystihúss Eski- ‘neð Eskifirði, sem átti áður skuttogara sama nafni og var annar af tveimur fyrstu ssja Þilfara skuttogurunum með skutrennu, b'nd ^ancJs‘ns komu (des. 1970). Gamli Hólma- ka ^' VQr seldur til Frakklands og gekk upp í er 'a''1 a n^a blólmatindi. Skipstjóri á Hólmatindi fár rajÖrn ðdagnússon og 1. vélstjóri Björgúlfur russ°n. Framkvæmdastjóri útgerðar er Aðal- ste‘“n Jónsson. Alnienn lýsing; und' 6r ^88! nr stúli samkvæmt reglum og Fi ,lr eftirliti Bureau Veritas í flokki I 3/3 E, * lng Vessel Deep Sea, >{< MOT. Skipið er skut- togari með tveimur þilförum stafna á milli, skut- rennu upp á efra þilfar, og tveggja hæða yfirbygg- ingu, þilfarshús og brú, miðskips. Rétt framan við miðju er báðum þilförum lyft, neðra þilfari heldur framar, og eru tilgreindar dýptir í töflu hér á eftir annars vegar aftan við og hins vegar framan við lyftingu. Mestalengd ......................... 54.28 m Lengd milli lóðlína................. 46.20 m Breidd ............................. 11.00 m Dýpt að efra þilfari ........... 7.00/7.80 m Dýpt að neðra þilfari........... 4.70/5.20 m Eiginþyngd ........................... 830 t Særými (djúprista 4.65 m) ........... 1236 t Burðargeta (djúprista 4.65 m) ........ 406 t Lestarrými ........................... 480 m3 Brennsluolíugeymar ................... 234 m3 Ferskvatnsgeymar ...................... 33 m3 Sjókjölfestugeymar..................... 68 m3 Ganghraði.............................. 14 hn Rúmlestatala ......................... 499 brl. Skipaskrárnúmer...................... 1567 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með fjórum vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rúm, talið framan frá: Stafnhylki fyrir sjókjölfestu ásamt keðjukössum; hágeyma fyrir brennsluolíu ásamt klefa fyrir botnstykkisbúnað; fiskilest með botn- geymum fyrir brennsluolíu; vélarúm með botn- og síðugeymum fremst fyrir brennsluolíu o.fl., vél- gæzluklefa fremmst s.b.-megin og aftantil há- geymum í síðum fyrir ferskvatn og brennsluolíu; og skutgeyma aftast fyrir brennsluolíu og sjókjöl- festu. A fremri hluta neðra þilfars er vinnuþilfar (að- gerðarrými) og aftur úr því, s.b.-megin við mið- linu, er gangur aftur að fiskmóttöku. Sitt hvorum megin við ganginn eru íbúðarrými, en aftan við þau eru veiðarfærageymslur, s.b.- og b.b-megin, og aftast í skut eru sjókjölfestugeymar. Fiskmót- taka er aftarlega á neðra þilfari, fyrir miðju, en þar fyrir aftan er stýrisvélarrúm, undir skutrennu. Á efra þilfari, nokkru framan við miðju, eru þil- farshús í síðum, s.b.- og b.b.-megin, sem skiptast í fremri (á lyftu þilfari) og aftari hús. Fremri hús tengjast þili, sem myndar framhlið yfirbyggingar. í fremra s.b.-húsi er klefi fyrir togvindumótor, og í fremra b.b.-húsi er stigagangur niður á neðra þil- far og stakkageymsla. í aftara s.b.-húsi eru ÆGIR — 117

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.