Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1981, Page 35

Ægir - 01.02.1981, Page 35
'3. mynd. Þannig voru seiðin smæst þar sem lítið Var af þeim, þ.e. miðsvæðis og austan til i Græn- landshafi, en stærri vestan til og á grænlenska landgrunnssvæðinu. Undantekning er svæðið austan Islands þar sem karfaseiðin voru fá en stór. au seiði sem fengust úti af vestanverðu Norður- andi voru svipuð að stærð og í Grænlandshafi. ^regluleg stærðar- og fjöldadreifing fylgist jafnan Sandsíli Jafnan hefur fengist talsvert af þessari tegund en fnismikið og á nokkuð mismunandi svæðum gegn- Um ar'n- Sandsílisgögn hafa nú verið tekin til frek- an úrvinnslu (E. Friðgeirsson 1980) þannig að gera j^a nánari samanburð við fyrri athuganir en hefur verið hægt. Jöldi og útbreiðsla sandsílis er sýnd á 14. mynd. est Var af sandsili við Suðvestur- og Vesturland og úti af vestanverðu Norðurlandi. Út af austan- verðu Norðurlandi, Austfjörðum og Suðaustur- landi var hins vegar næstum ekkert. Fjöldi sand- sílisseiða er sýndur í 6. töflu. 6. laf/a. Fjöldi sandsílsseiða (x 10~6J. ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 15 + 1625 2263 1164 + 5110 Heildarfjöldinn, 5110 x 10—6, er talsvert minni en meðaltal áranna 1970-79 (9648 x 10—6) og árangurinn er talinn í löku meðallagi. Lengdardreifing aflans er sýnd á 15. mynd og sýnir að hann var aðallega seiði á 1. ári. Aðrar tegundir Kolmunni Lítið eitt fékkst af kolmunna á ýmsum stöðum við Austur-Grænland og einnig SV- og V-lands. Lengdardreifing var 70-91 mm. CAPELIN 1980 [ IOOO 1000-10.000 10.000-100.000 > 100.000 10* 5' 9. mynd. Fjöldi og útbreiðsla loðnuseiða (fjöldi/togmílu). Figure 9. Distribution and density of O-group capelin (n/1 n.m.), August 1980. ÆGIR — 91

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.