Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1981, Page 31

Ægir - 01.02.1981, Page 31
Eins og venjulega var mest um þorskseiði á grunnslóð úti af Norðurlandi. Tiltölulega lítið var um þau vestanlands og úti af Vestfjörðum og lítið hafði rekið vestur yfir sundið í átt til Grænlands. Nokkuð var af þorskseiðum austanlands enda 8*tti þar verulegra atlantískra áhrifa. Lengdardreifing þorskseiðanna er sýnd á 7. mynd. Meðallengdin er frá 42.3 mm vestanlands UPP í 54.5 mm á Austfjarðasvæðinu sem er eðlilegt miðað við árstíma. Heildarfjöldi þorskseiða (557.1 x 10~6) og stærð Þeirra er nálægt meðaltali seinustu 11 ára. Vsa Enda þótt víða yrði vart við ýsuseiði fengust est þeirra úti af Vestfjörðum og Norðurlandi. eins fengust fáein seiði vestanlands og engin við su tirströndina (8. mynd). Heildarfjöldi ýsuseiða er sýndur í 2. töflu. 2. lafla. Fjöldi ýsuseiða (x I0~6J. A-Grænland ísland Dohrnbanki SA SV V N A Samt. 0.7 0.3 3.1 36.2 23.0 0.5 63.8 Lengdardreifing ýsuseiða er sýnd á 7. mynd og bendir til þess að hrygningarstofninn hafi verið tví- skiptur. Meðallengd á þeim tveim svæðum þar sem mest var um seiði var 56.9 og 48.7 mm sem er inn- an þeirra marka sem eðlileg geta talist miðað við árstíma. Heildarfjöldi ýsuseiða var 63.8 x 10-6) sem er svipað og fengist hefur flest undanfarin ár. Ár- gangurinn virðist því vera um meðallag, en hinsvegar hvergi í námunda við metárgangana frá 1976 og 1978. Loðna Eins og sjá má á 8. mynd varð mjög víða vart við loðnuseiði. í ár fundust loðnuseiði allt norður á ÆGIR — 87

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.