Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1981, Síða 19

Ægir - 01.03.1981, Síða 19
Aœtlað rekstraryfirlit fiskveiða tn.v. verðlag í °któber 1980 eftir fiskverðsákvörðun, miðað við áœtlað aflamagn ársins 1979. (M.kr.). Fjöldi togara Tekjur alls “• GJöld alls H- Hreinn hagn- aður öfúttóhagnaður H/A. ioo Bátar án Minni Stærri loðnu skut- skut- 21-200 brl. togarar togarar Satntals 66 15 81 61.274 69.350 20.281 150.905 62.440 72.427 20.774 155.641 -h 1.166 ^3.077 4-493 4-4.736 4.440 5.174 1.068 10.682 -5- 1,9% -M,4% 4- 2,4% 4-3,1% hugasemd: Tekið hefur verið tillit til 8% hækkunar fiskverðs og hækkunar á olíugjaldi í 7,5% og hækkunar á olíu 8/10 1980. Tekið er tillit til beinna og ó- beinna áhrifa vegna gengisbreytinga. ^taða útgerðarinnar í árslok 1980 ^e8ar þetta er skrifað þann 9. febrúar, liggur enn e^ki fyrir fiskverð sem taka átti gildi um ára- mótin. 1 upphafi ársins lagði Þjóðhagsstofnun fram mkstrarreikning fiskiskipaflotans 1979. Sam- Væmt honum var afkoman á árinu 1979 verri en ^tlað hafði verið. Sérstaklega vekur athygli hve léleg afkoma m'nni togara var á árinu, en hagur þessa flota efur farið síversnandi frá árinu 1977 eins og sjá ma a löflunni t.v. Svo sem fram kemur í framangreindu yfirliti, þá j!ar afkoma ársins 1979 neikvæð um 4,6°/o þrátt ^rir hina gífurlegu aflaaukningu á því ári. 1 yfirstandandi fiskverðsákvörðun hefur mikið verið rmtt um breytingu vanskilaskulda útgerðar- 'Unar í föst j^n 0g er r£tt ag víkja nokkrum orðum að þvj ‘Uskuldir útgerðarinnar. jg ngna gífurlegrar hækkunar á olíu á árunum u 1980 samfara afar lélegum rekstrarskilyrð- ntSerðarinnar þessi ár, söfnuðu útgerðirnar s^ru*e8Um olíuskuldum. Þannig er talið að van- emhSl<Ul^r utgerðarinnar við olíufélögin i sept- er s-l. hafi numið um 14 milljörðum króna. jj 1 *a s.l., sumar gerðu olíufélögin með sér sam- j^ulag um innheimtu vanskilaskulda. var £tla samlcomulag byggðist á því að útgerðinni þv' §ert staðgreiða úttekt hverju sinni, ásamt ' a^ greiða 20% af úttektinni uppí eldri skuld. j^0 nnfremur var ákveðið í framangreindu sam- mulagj ag Jnnheimta dráttarvexti þ.e. 4,75% manaðarlega. Ekki er annað hægt, en að telja framangreinda innheimtuaðferð harkalega í hæsta máta. Það er mín skoðun að hin gífurlega aukning á útlánum olíufélaganna fyrri hluta ársins 1980 hafi tafið verulega fyrir því, að augu ráðamanna opnuðust fyrir hinum gífurlega rekstrarvanda útgerðarinnar. Ég vil gjarnan í þessu sambandi vekja athygli á þeirri staðreynd að síendurtekin lækkun oliu- gjaldsins frá því það náði hámarki síðari hluta árs- ins 1979, hlýtur að eiga nokkra sök á því hvernig staða útgerðarinnar gagnvart olíufélögunum er orðin. Forsenda olíugjaldsins þegar það var fyrst sett á í upphafi ársins 1979 var sú, að óeðlilegt væri að sjómenn högnuðust á hækkun olíu á heims- markaði, og því þyrfti að veita tekjum til útgerðar- innar framhjá hlutaskiptum. Þessi rök eru enn til staðar varðandi þetta atriði, og eru þær deilur sem orðið hafa um olíugjaldið á Alþingi því lítt skiljanlegar. Svo sem ljóst er, þá nema vaxtagreiðslur útgerð- arinnar af olíuskuldum gífurlegum fjárhæðum m.v. núverandi skuldastöðu. Erfitt hefur reynst að taka tillit til þessara vaxtagreiðslna við framreikn- ing á rekstrarskilyrðum útgerðarinnar og eru vextir því að mati útvegsmanna verulega vanmetnir í hin- um opinberu rekstraráætlunum, en þær liggja til grundvallar við ákvörðun fiskverðs hverju sinni. Um miðjan desember s.l., þá tilkynnti sjávarút- vegsráðherra að ráðstafanir hefðu verið gerðar til þess að um helmingi vanskilaskulda útgerðarinnar við olíufélögin yrði breytt í föst lán til 5 ára. Það hefur komið fram opinberlega að skoðun útvegsmanna og forstjóra olíufélaganna þriggja er sú, að ógjörningur er að fallast á þær hugmyndir sem uppi eru um lánskjör á lánum þessum. Framangreindar hugmyndir eru þær, að lánin verði m.v. lánskjaravísitölu og beri tæplega 2% vexti. Sé litið til breytinga á lánskjaravísitölu á s.l ári, þá hækkaði hún um 54,5% á árinu og sé litið til hækkunar á lánskjaravísitölu á s.l. mánuðum þá samsvarar hún um 70% hækkun sé m.v. heilt ár. Það er því ljóst að lítill ávinningur er af því fyrir útgerðina að taka slík lán, þau eru öllu verri ef eitt- hvað er, en það vaxtafærslufyrirkomulag sem nú tíðkast. Breyting vanskila í Fiskveiðasjóði í föst lán. Þann 18. desember s.l. gaf sjávarútvegsráðherra út reglugerð um breytingu vanskila í Fiskveiða- ÆGIR — 139

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.