Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 20

Ægir - 01.03.1981, Page 20
sjóði í föst lán og var sú reglugerð staðfesting á ákvörðun stjórnar sjóðsins um það efni. Helstu atriði þessarar nýju reglugerðar eru eftirfarandi: 1. Miða skal við vanskil í sjóðnum pr. 31.12. s.l. 2. Undanþegin eru eldri konverteringalán og hagræðingarlán. 3. Lánskjör verða þau sömu og gilda gagnvart almennum skipalánum (SDR-viðmiðun og 11% vextir) og fasteignalánum (lánskjaravísi- tala og 4,0% vextir). 4. Lánin skulu endurgreiðast að jafnaði á fimm árum en skulu þó aldrei verða lengri en til 7 ára og eigi skemur en til 3 ára. 5. Fyrsta afborgun verður 1. maí 1982. Skilyrði þess að aðili eigi kost á framangreindu láni er, að viðkomandi atvinnutæki sé í rekstri og Rekstraráætlun fiskveiða m.v. skilyrði í janúar 1981 fyrir fiskverðsbreytingu. Aœtlað rekstraryfirlit fiskveiða í ársbyrjun 1981 fyrir fiskverðs- hækkun M.G.kr. Bátar án loðnu 21-220 brl. Minni skut- togarar Stœrri skut- togarar Samtals Fjöldi togara 68 16 84 A. Tekjuralls 65.063 75.799 21.000 161.862 1. Seldur afli hérlendis 54.653 62.938 13.915 131.506 (þ.a. olíugjald) (3.394) (3.914) (845) (8.153) 2. Seldur afli erlendis 5.356 9.960 5.764 21.080 3. Aðrartekjur 5.054 2.901 1.321 9.270 B. Gjöld alls (1 til 8) 70.700 84.794 24.574 180.068 1. Aflahlutir 21.495 23.034 3.908 48.437 2. Laun og tengd gjöld 6.392 1.743 3.926 12.061 3. Olíur 9.796 18.060 5.478 33.334 4. Veiðarfæri 7.184 5.394 1.313 13.891 5. Viðhald 7.134 8.080 2.246 17.460 6. Annar breytilegur kostnaður ... 8.433 10.578 4.266 23.277 Verg hlutdeild fiármagns 4.629 8.910 + 137 13.402 Verg hlutdeild fjármagns sem hlutfall af tekjum 7,1% 11,8% + 0,7% 8,3% 7. Endurmetnar afskriftir 6.106 9.881 1.981 17.968 8. Áœtlaðir vextir, án gengism. ... 4.160 8.024 1.456 13.640 I. Hreinn hagnaður fyrir verðbreyt- ingafærslur + 5.637 + 8.995 + 3.574 +18.206 I/A. 100 + 8,7% + 11,9% + 17,0% + 11,2% J. Vergur hagnaður fyrir verðbreyt- ingafœrslur 469 886 + 1.593 + 238 I/A. 100 0,7% 1,2% + 7,6% + 0,1% Meðalverð aflans, kr. á kg. Landað heima, heildarverð Landað erlendis, brúttóverð . .. 273.75 662.76 231.92 602.40 Aflamagn á skip að meðaltali, tonn (sl.f.m.h.) Landað heima Landað erlendis 3.381 221 3.750 598 Samtals .......................... 3.602 4.348 140 —ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.