Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 21

Ægir - 01.03.1981, Page 21
að greiðslur viðkomandi skips í Stofnfjársjóð iskiskipa verði auknar með samningum, eða, að v'ðkomandi fiskvinnslustöð semji um greiðslu til sjóðsins á tilteknum hundraðshluta af skilaverði utfluttra sjávarafurða í það mark sem sjóðsstjórn telur nægjanlegt hverju sinni. ^arðandi siðasttalda skilyrðið þ.e. um greiðslu af skilaverði útflutnings þá er hér um að ræða uymæli varðandi lánveitingar til fiskvinnslunnar. Framangreint rekstraryfirlit var lagt fram af joðhagsstofnun í byrjun janúar. í athugasemdum með rekstraráætluninni gerði Þjóðhagsstofnun m-a- grein fyrir lækkun ýmissa kostnaðarliða frá Pví sem reikningar ársins 1979 sýndu. 1--Í-Ú. hefur gert athugasemdir við þessa máls- meðferð og hefur krafist leiðréttingar. Skv. mati L.I.Ú. er framreikningurinn rangur Varðandi eftirfarandi atriði: (Tölur í m.kr.). '■ yeiðarfæri ,• v>ðhald 3- Vextir Bálar 1073 604 SamtaúatgyauYi i^fTekjum Leiðrétt. Minni togarar 1394 Stærri togarar Satnt 1( 186 : 465 lí 1677 1394 651 2,6% 1,84% 3,1% skv. ar tölur aætlun 11,3% -s-13,7% h-20,1% ■ 13,5% L.í ' sta? l?ess að tap flotans sé 11,2% af tekjum þá telur • nærri lági að tapið sé 13,5% af tekjum. úam° S6m ^ram kemur 3 rekstraráætluninni hér að þessaan er hagur veiðanna mjög lélegur í upphafi Skv. útreikningum L.Í.Ú. þyrfti fiskverð að s_kka Um ríflega 20% til þess að endar næðu Samau fyrir heildina. Loðnuveiðarnar V|tvrarverííð 1980 ag 0 Sern kunnugt er voru loðnuveiðarnar stöðv- bús aust’^ '979, þegar aflinn var orðinn 442 þess °nn; Ein helzta röksemd stjórnvalda fyrir töluvn,StÖðvun var sjúífsugt vært geyma til þger an loðnukvóta til loka vetrarvertíðar 1980 Nú eSS að ^°^nu tH frystingar og hrognatöku. l°ðnu'°rð'ð a^ Þessi ákvörðun hefur kostað 'tomið11156^*11^ °8 vinnsiu gífurlegt fé því í ljós er þessari' SV° -Sem aður se®tr a^ ein8öngu var unnið á 1 vertíð óverulegt magn af þessum afurðum. Ákvörðun loðnuverðs. Þrátt fyrir þá óvissu er rikti varðandi sölu á frystri loðnu og loðnuhrognum, var við verðákvörðun á bræðsluloðnu í jan. 1980 tekið mið af samsvarandi framleiðslu þessara afurða og á vetrarvertíð 1979 og tekjuhlið útgerðarinnar miðuð við þá forsendu. Oddamaður yfirnefndar Verðlagsráðsins lagði fram eftirfarandi sundur- liðun á afla loðnuskipanna m.v. 275 þús. tonna aflamark. 1. Heildarafli 275.000 tonn 1.1 í bræðslu 262.000 tonn 1.2 í frystingu 10.000 tonn 1.3 i hrogn 3.000 tonn Ennfremur var reiknað út m.v. framangreindar forsendur um afla, tekjuþörf útgerðarinnar pr. kg. hráefnis. Útkoman varð eftirfarandi: 2. Tekjuþörf loðnuútgerðar (skiptaverð). 2.1 Bræðsla 262.000x20.10 kr./kg. = 5.266 m.kr. 2.2 Frysting 10.000x72.0 kr./kg. = 720 m.kr. 2.3 Hrogn 3.000x278.3 kr./kg. = 835 m.kr. Samtals tekjuþörf (skiptaverð) 6.821 m.kr. Þetta var sú áætlun sem Þjóðhagsstofnun lagði fram við verðákvörðunina. Sú áætlun er L.Í.Ú. lagði fram við verðlagninguna sýndi hins vegar jafnvœgisskiptaverð á bræðsluloðnu 24.20 kr./kg. eða um 20% hærra en jafnvægisverð skv. útreikn. Þjóðhagsstofnunar. Þegar verðið var ákveðið af oddamanni og full- trúum verksmiðjueigenda varð niðurstaðan hins vegar sú að verð pr. kg. var ákveðið 16.20 kr. (8% fita, 16% þurrefni), þannig að 3.90 kr./kg. vantaði upp á það verð sem Þjóðhagsstofnun mat sem jafnvægisverð en 8 kr./kg. á verðið m.v. út- reikninga L.Í.Ú. Það var því ljóst að það magn sem lá til grund- vallar framangreindri áætlun sýndi verulegt tap hjá loðnuflotanum á vetrarvertíðinni. Niðurstaðan varð hins vegar sú, að aflinn varð um 390 þús. tonn samtals á vertíðinni. Sumar og haustvertíð 1980 Kvótaskipting á loðnuveiðum. Þegar ljóst var að til verulegrar takmörkunar á loðnuveiðum þyrfti að grípa á sumar- og haust- ÆGIR — 141

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.