Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1981, Side 26

Ægir - 01.03.1981, Side 26
Markaðsþróunin var nokkuð mismunandi í hin- um ýmsu löndum. Eftirfarandi tafla sýnir sölu síðustu tveggja ára skipt niður á markaðssvæði: 1980 1979 g.kr. Fríverslunarlönd (EFTA) % g.kr. % Finnland 19.646.237 0,5 9.649.041 0,4 Noregur 44.970.246 1,3 113.807.078 5,0 Svíþjóð 4.269.352 0,1 1.485.543 0,1 68.885.835 1,9 124.941.662 5,5 EBE Bretland 105.132.923 2,9 67.417.155 3,0 Frakkland .... 250.332.995 7,0 90.432.156 4,0 Grikkland .... 39.656.865 1,1 24.646.760 1,1 Holland 36.306.272 1,0 15.107.718 0,7 V-Þýzkaland .. 770.171.284 21,5 373.462.430 16,4 Danmörk 13.090.781 0,4 74.927.848 3,3 1.214.691.120 33,8 645.994.067 28,3 Austur-Evrópa Sovétríkin .... 1.436.661.420 40,0 993.527.945 43,5 Tékkóslóvakía 30.775.708 0,9 59.488.133 2,6 1.467.437.128 40,9 1.053.016.078 46,1 Ameríka Bandarikin . . . 775.616.106 21,6 415.342.623 18,2 Kanada 16.064.583 0,4 10.097.660 0,4 791.680.689 22.1 425.440.283 18,6 Austurlönd fjær Taiwan 6.499.712 0,2 15.465.546 0,7 6.499.712 0,2 15.465.546 0,7 Austurlönd nær Afrika S-Afríka. 3.183.293 0,1 2.118.138 0,1 3.183.293 0,1 2.118.138 0,1 Önnur lönd Ástralía 21.967.095 0,6 2.964.090 0,1 Spánn 7.729.580 0,2 10.982.797 0,5 Malta 2.673.933 0,1 2.245.930 0,1 Annað 4.635.219 0,1 0 0,0 37.005.827 1,0 16.192.817 0,7 AIls 3.589.383.604 100,0 2.283.168.591 100,0 Það vekur athygli hversu salan til EFTA-land- anna er litil og er sjálfgert að á næstunni þarf að auka markaðssókn í þeim löndum. Veruleg aukn- ing verður á sölu til EBE-ríkjanna og munar þar mest um V-Þýskaland, en þar varð m.a. veruleg aukning á rækjusölu. Nokkur aukning er ennfrem- ur í Frakklandi, en ekki eins og vonast hafði verið til á Bretlandi á þessu ári af ýmsum ástæðum, sem ekki skulu raktar. Töluverð aukning er ennfremur á útflutningi til Bandaríkjanna og eru reykt síldar- flök (kippers) enn stærsti hlutinn. Þó er magnið nokkru minna en 1979 af þessari vöru vegna al- menns samdráttar á markaðinum. Það er vissulega nokkurt áhyggjuefni, að þrátt fyrir töluverða á- herzlu á markaðinn vestanhafs á undanförnum ár- um skuli heildarsala á þennan mikilvæga matvæla- markað þó ekki vera nema rétt rúmlega útflutning' urinn til V-Þýskalands. Salan til Tékkóslóvakía hefur dregist saman á árinu og er vart umtalsverð. Orsakanna er að leita í truflun á markaðinum af hálfu þriðja aðila, sem gagnstætt gildandi löguhj um einkarétt S.L. til svokallaðra miðstýrðra ríkja1 Austur-Evrópu, hefur haft sig í frammi á þessuui markaði — án þess að stjórnvöld hafi gripið 1 taumana eins og þeim ber skylda til. Vafalitið ma rekja sölutregðu til A-Þýskalands til sömu orsaka- Nokkrar nýjar vörutegundir komu fram á árinm Ber þar helst að geta framleiðslu Norðurstjörn- unnar hf. á sild í fjórum sósutegundum, sem settar voru á markað á árinu. Ennfremur hófst tilrauna- framleiðsla í sömu verksmiðju á hinum þekkta saltfiskrétti Bacalao a la Vizcaina. Svo virðist sem áhugi sé fyrir hendi á þessari vöru í MiðjarðarhafS' löndum svo og Mexíkó og e.t.v. í fáum fylkjum Bandaríkjanna. Á árinu skipaði stjórn S.L. laganefnd til a vinna að frumvarpsdrögum varðandi hugsanleg3 nýja löggjöf um Sölustofnunina og Þróunarsjóð' inn. Ein aðildarverksmiðja, Norðurstjarnan hf-> sem hafði tilkynnt úrsögn sína úr samtökunum urTj þessi áramót, dró úrsögnina til baka áður en 11 þess kæmi. Svo virðist sem lagmetisframleiðsla og neyzl, verði enn um sinn nokkuð umtalsverður þáttur útflutningsmálum okkar og fleiri þjóða um ófyrlT sjáanlega framtíð. Samkvæmt alþjóðlegum skýrS, um um áramótin kom fram að á árinu 1979 vorU „notkun” um 180 milljarðar venjulegra blikkdó^ sem varðveittu matvæli. í sömu skýrslum var ra fyrir gert, að notkunin yrði á árinu 1985 um 27 milljarðar dósa. . Það er þvi ljóst, að enn eigum við langt í land a ná bærilegri hlutdeild í þessum markaði. Að P ber að vinna með því hugarfari, að við ætlum a selja gæðavöru á hæsta fáanlegu verði. 146 —ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.