Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.03.1981, Qupperneq 28

Ægir - 01.03.1981, Qupperneq 28
þessum mikla árangri, sem er forsenda stöðugrar atvinnu og góðra lífskjara á íslandi. Þá hafa grá- lúðuveiðar aukist mikið á síðustu árum og enn varð því veruleg aukning í frystingu hennar árið 1980. Mikill samdráttur varð hinsvegar í frystingu karfa, ýsu og ufsa. Tiltölulega mesta breytingin varð þó i frystingu loðnuafurða á árinu 1980. Réðu þar fyrst og fremst um erfiðar markaðsaðstæður. Árið 1980 var loðnufrysting aðeins 177 smálestir, en hafði verið 6.925 smálestir árið áður. Þá voru aðeins frystar 533 smálestir af loðnuhrognum samanborið við 3.535 smál. árið 1979. Árið 1980 var síldarfrysting 6.348 smálestir. Þar af voru 4.606 smál. flök. Árið 1979 var hún 9.092 smálestir en engin síldarflök fryst. Árið 1980 var heildarútfiutningur frystra sjávar- afurða frá íslandi 139.318 smálestir að verðmæti G.kr. 147.1 milljarður. Var það að magni til svip- aður útflutningur og árið áður, 2.793 smálestum minna. í krónutölu jókst útflutningurinn um G.kr. 39.0 milljarða. Miðað við verðmæti voru frystar sjávarafurðir 32.9% af heildarvöruútflutningi landsmanna árið 1980. Árið 1979 voru þær 38,8% af útflutningnum. Eftir helztu vöruflokkum var útflutningurinn sem hér segir (1979 tekið með til samanburðar): Fryst fiskflök........... Heilfrystur fiskur ...... Frystur humar ........... Fryst rækja.............. Fryst hrogn.............. Frystir hörpudiskur...... Fryst síld............... Fryst loðna.............. Frystur fiskúrgangur . . . . Samtals.................. 1979 1980 Smál. M.kr. Smál. M.kr. 107.237 88.573.5 7.260 2.608.3 403 1.872.7 1.640 3.851.7 5.014 3.658.4 890 1.708.1 8.297 2.959.4 8.851 2.692.4 2.519 140.9 113.999123.080.2 8.748 4.479.0 649 4.153.8 1.999 6.777.9 1.741 1.286.9 1.030 2.980.7 6.935 3.192.7 2.493 994.6 1.724 119.8 142.111 108.065.4 139.318147.065.6 Veigamesti vöruflokkurinn í útflutningnum voru fryst fiskflök og blokkir eins og framanritað yfirlit sýnir. Með tilliti til þess er hér birtur útflutn- ingur þessa vöruflokks árið 1980 til helztu mark- aðslands (ásamt árinu 1979): 1979 1980 Smál. M.kr. Smál. M.kr. Bandaríkin .... 81.730 70.539 70.801 83.527 Bretland 14.847 11.856 15.919 17.806 Sovétríkin 8.227 4.700 18.280 13.815 V-Þýz' aland .. 1.116 698 4.365 3.838 Fral... d 170 106 2.117 1.731 Belgía 148 — ÆGIR 851 478 1.007 960 Sem fyrr voru Bandaríkin, Bretland og Sovét- ríkin helztu markaðslönd fyrir frystan fisk frá Is- landi. Nokkur samdráttur var í útflutningnum til Bandaríkjanna eða um 10.929 smálestir. En þá er rétt að hafa í huga að útflutningur ársins 1979 inn á þennan markað var algjört metár. Litlar verð- breytingar voru á frystum fiski til Bandaríkjanna- Verðbólga, allt upp í 13%, sem telst hátt a bandariska vísu, samfara miklum vaxtahækkun- um, en forvextir fóru upp í um 22% um tímæ höfðu mjög slæm áhrif á sölu fisks, sem og á sölu annarra matvæla. Sölutregðu gætti á markaðinn i heild. Kom hún misjafnlega niður á einstökum fyrirtækjum og urðu sum að loka fiskiðnaðarverk- smiðjum sínum. Sölur fyrirtækja S.H., Coldwater Seafood Corp. og S.Í.S., Iceland Seafood Corp., voru árið 1980 samtals $ 293.5 milljónir, en höfðu verið $ 307.7 milljónir árið áður. Sölur Coldwater 1980 voru $ 201.9 millj., sem var 9,7% minna en árið áður, en Iceland Seafood Corp., $ 91.6 millj., sem var 8,9% meira en 1979. Coldwater starfrækti 2 fiskiðnaðarverksmiðjut> aðra á Cambridge, Maryland og hina í Everett> Boston. Iceland Seafood starfrækti eina verk- smiðju í Harrisburg, Penn. Var sú verksmiðj3 stækkuð á árinu og sömuleiðis frystigeymslut' Samkeppni fer mjög harðnandi á bandaríska markaðnum og erfitt að sjá fyrir um þróun hans a næstu árum. Þessi markaður mun þó um ófyt'r' sjánlega framtíð verða þýðingarmikill markaðut fyrir frystar sjávarafurðir frá íslandi. Þörf hans et mikil og aðrir markaðir vandfundnir, sem geta tekið á móti jafn miklu magni af frystum fiski fyrir sambærileg verð. Athyglisvert er hversu mikið var flutt út 11 Sovétríkjanna árið 1980, 18.280 smál. af frystuu1 fiskflökum, samanborið við næstu ár á undau- Hin mikla karfa- og grálúðuveiði 1979 og 1980> knúðu mjög á um það, að sölur væru stóraukna1 inn á þennan markað, þar sem ekki voru skilyrði t> umtalsverðrar söluaukningar á öðrum mörkuðum- Af hálfu S.H. og S.Í.S. var lögð áherzla á veru legar viðbótarsölur og brugðust kaupendur vel vi 1 sem fyrr er frá greint. Verð fóru hækkandi í sanin ingum við Sovétríkin. Þessi markaður hetu mikilsverða þýðingur fyrir sölur á ákveðnum fis tegundum, sem mikið berst að af hinum stóra toS araflota landsmanna. Aukin áherzla hefur verið lögð á sölur í Vestur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.