Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1981, Side 35

Ægir - 01.03.1981, Side 35
Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Hugleiðingar um þorskeldi Vegna kaffifundar hjá forstjóra Hafrannsóknastofnunarinnar 4.3.81 Nýliðun ísl. þorskstofnsins reynist vera nokkuð jöfn frá ári til árs (1-3 x 108 3ja ára fiskar), hvað sem líður s'°tnstærð hans. Sömu sögu er að segja um aðra Þorskstofna. Takmarkandi þátturinn virðist felast í ytri skilyrðum, P,e- t-d. umhverfishættir og fæðuframboð (þar með talið t anmbalismi sem er ríkur þáttur hjá þorskinum), en ekki Td- í hrognafjölda hverju sinni. Athygli vekur að þrátt -nr minnkandi heildarstofn þá kemur því fylgjandi aukið fæðuframboð ekki fram í nýliðuninni (e.t.v. þó í st<erð fisksins (J. J.)). Aðrir fiskar njóta góðs af svo langt Sem það nær, þótt fáir séu reyndar eins miklir ránfiskar á 3 J'a fiska og einmitt þorskurinn. Mér er því til efs að sjórinn við landið geti fóstrað fleiri yiða en gengur og gerist, og ef, þá verður að hafa í huga ra hverjum þessi gráðugi fiskur tekur fæðuna og hverja hann aðri etur (sjálfan sig og aðra m.m.), og einnig hverjir r éta þorskinn? . ^er sýnist að umrædd nýliðun sé í jafnvægi við uttúrulegt umhverfi, og að erfitt muni reynast að auka ^una. Nýliðunin sveiflast milli hámarks og lágmarks á ° 'krum árum, og hér við land er helst að sjá að r ðvfnar sveiflur feða ..slys” (I.H.)) í hlýja sjónum geti ekk' nof:i<ru um- Sveiflurnar í kalda sjónum hafa •> að því er virðist, reynst afdrifaríkar, a.m.k. ekki í aðmanbUr^’v*ð utburðarásina við Grænland. Það eru því m stæður á hrygningarslóð við ísland, sem virðast ráða ^tu um framhaldið, en ekki á œtisslóðum ungfisksins. (f' maii 8e8n'r þó e.t.v. um staðbundinn fisk han^ a^orsi<ur eins og við Noreg), aukning á nýiiðun samt Ver*ð uuðveldara viðfangsefni, en nógu erfitt re,|^er að ofun var talið að erfitt (vægt til orða tekið) muni Sen^así að auka nýliðun íslenska þorskstofnsins frá því metini* 6r jafnaði- Hugsanlega má þó reyna að jafna ám 111 ra ar' til árs með því að reyna að bceta úr um litlu ‘gungana. ým^a ^*arf að rannsaka hvernig þorskinum reiðir af á dö Um aldursstigum. Afföllin eru mest strax á fyrstu AfGm vii<urn ef'ir hrygningu og klak, en minni síðan. gef *n eru að líkindum vegna umhverfishátta sem við hafi 'n ^reytt í hinu stóra og annars mjög lífvænlega 8etummhVerfÍS fsiand (t-d- ,,náttúruslys” (I.H.)). En við e-t.v. bætt þar úr í m//i/ií'mælikvarða, staðbundið, Þúsund/Milljónir tonn / fiska Hrygningarstofn íslenska þorsksins og afkomendafjöidi hans 1955—1979. Er unnt að auka nýliðunina almennt eða bæta úr um litlu árgangana? (eins og Norðmenn reyna fyrir fjarðaþorsk), og látið síðan reyna á hvort tryggja megi meðalárgang þar með. Sem sagt, það þarf að rannsaka afföllin og sveiflurnar á nýliðuninni og athuga af hverju þær stafa (umhverfi, fæða), svo unnt sé e.t.v. að ákvarða hvort og hvernig hjálpa megi upp á sakirnar á veikum árgöngum. Svonefndar klakrannsóknir (Þ.Þ., Ó.K.P. o.fl.), sem eru samvinnuverkefni á Hafrannsóknastofnuninni (sjó-, plöntusvifs-, dýrasvifs-, og fæðu- og ungfiskarannsókn- ir), fjalla einmitt um þessi viðfangsefni. Því er eðlilegt að beina frekari aðgerðum til þessa starfshóps.* Rannsóknir eins og að ofan greinir (auk gagnasöfnunar erlendis) sýnist mér nú vera mergurinn málsins, en ekki draumar um almennt meiri þorskgengd við landið en gengur og gerist í meðallagi. í því dæmi ber e.t.v. öllu heldur að tryggja afkomu þess þorsks sem fyrir er, bæði með þvi að sjá til þess að hlutfallslega nógu margir fiskar nái hrygningaraldri og að gefa honum síðan kost á að hrygna nokkrum sinnum að öllu meðaltali. Rannsóknir eru nauðsynlegar til úrlausnar viðfangs- efnunum, en ekki má heldur gleyma fyrirliggjandi þekkingu og almennu hyggjuviti um takmörk lífríkisins. Lesning m.a.: Lífið í sjónum eftir Ingvar Hallgrímsson. Náttúra íslands, A.B. 1961. * í því sambandi má e.t.v. benda á, að auk skipakostnaðar þá mæðir langmesti kostnaðurinn á sjórannsóknunum, bæði hvað varðar gagnasöfnun og frumúrvinnslu gagna, í þessum rann- sóknum. ÆGIR — 155

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.