Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 41

Ægir - 01.03.1981, Page 41
fiskiverum landsins og ýmsum atriðum viðvíkjandi hafnarstæðum” eins og stendur í Fiskiþingstíðind- um frá 1918. Fjórðungssambönd og deildir hafa Jafnan flutt tillögur til Fiskiþings varðandi hvað betur má fara í þessum efnum, enda vita fulltrúar iandsfjórðunganna bezt hvar skórinn kreppir að, °8 hvar útbóta er þörf. Landhelgismálið og rýmkun landhelginnar eins °8 það er nefnt, var rætt ítarlega á stjórnarfundum °8 á Fiskiþingi á árinu 1924 og 1925. Bjarni Sæmundsson sagði þá „Skoða mætti gömul mið seru gamlar ábýlisjarðir, og því væri ekki fjar- stæða að fara fram á friðun á slíkum miðum við aðrar þjóðir, því það væri sanngirniskrafa, þar sem héruð öldum saman hefðu lifað af veiðum á Þessum miðum og haft afnotarétt þeirra.” Þessu þýðingarmikla máli var alloft hreyft á næstu árum, en á 19. Fiskiþingi 1947 var samþykkt a'yktun um uppsögn landhelgissamnings þess, sem Serður var við Breta 1901. Var stjórn félagsins og slarfsmenn stöðugt til ráðgjafar stjórnvöldum við utfærslu fiskveiðilögsögunnar á öllum stigum, tók uatt í samningum við erlendar þjóðir í þessu sam- andi, ráðstefnum á vegum Sameinuðu þjóðanna um hafréttarmál — og mætti lengi telja. Undan- armn áratug hefur framhald þessa starfs m.a. ver- 1 fólgið í ályktunum og tillögum um fiskvernd og shynsamlega nýtingu fiskstofna. Má í því sam- andi minna á lagafrumvarp um veiðar í ísl. fisk- ^eiðilögsögu, sem samþykkt var sem lög frá Al- þln8i á árinu 1976. A Fiskiþingi 1940 virðist fyrst rætt um „Jöfnun- arsjóð aflahluta.” Einnig vil ég minna á frum- . 'æði Bolvíkinga í þessu efni. Lög um Hlutatrygg- ln8asjóð eru samþykkt á Alþingi 1948 og komu til ramkvæmda 1949. Frá upphafi var Fiskifélagi ís- ands falin varðveizla sjóðsins og daglegur rekstur ans- Lög þessi hafa nokkrum sinnum verið endur- s oðuð og starfsemi sjóðsins aukin og hann efldur. J°ðurinn skiptist nú í þrjár deildir, hina almennu ei'd, sem draga á úr áhrifum aflasveiflna á kjör út- §erðar 0g sjómanna, Áhafnadeild, sem sér um 92 ls8reiðslur til sjómanna og Verðjöfnunardeild, Sfem Sreiðir verðuppbætur á ódýrari fisk og er það ynrkomulag m.a. hvati til sóknar í vannýtta fisk- 0 na. Það er skylda okkar að nýta fiskstofnana f er við land til fulls, ef ekki á að veita erlendum sklskipum á ný aðgang að miðum umhverfis n 'ð. Eins og kunnugt má vera eru tekjur sjóðs- Fiskifélagi íslands til heiðurs d 70 ára afmœliþess voru mœttir á hátíðarfundinn hinar öldnu kempur, útgerðarmennirnir Einar Guðfinnsson, Bolungarvík og Ingvar Vilhjálmsson, Reykjavík. Á milli þeirra stendur Davíð Ólafsson, Seðlabankastjóri. ins að langmestu leyti útflutningsgjöld á sjávaraf- urðir. Eins og gefur að skilja eru störf vegna Afla- tryggingasjóðs veigamikill þáttur í starfsemi Fiski- félagsins. Alþingi hefur falið Fiskifélaginu margvísleg önnur störf í lögum. Auk Aflatryggingasjóðs eru þýðingarmest, lög um skýrslusöfnun og skýrsluút- gáfu, sem samþykkt voru 1941 og eru í samræmi við lagafrumvarp samið af stjórn Fiskifélagsins á sínum tíma. Lög um Reikningastofu sjávarútvegs- ins, sem kveða á um söfnun skýrslna og útreikninga varðandi afkomu fiskiskipastólsins og lög um Stofnfjársjóð fiskiskipa. Allt eru þetta mikil störf og mikilvæg fyrir sjáv- arútveginn, stjórnvöld og rannsóknastofnanir, svo og alþjóðastofnanir, svo sem Alþjóðahafrann- sóknaráðið, FAO, OECD o.fl. Allar skýrslur Fiski- félagsins í þessu efni eru unnin á tölvu félagsins. —o— Við þessa upptalningu má auðvitað mörgu bæta. Vil ég þó sérstaklega minnast á stofnun Slysavarnafélags íslands 1928, þar sem Fiskifélag- ið og Fiskiþing höfðu mikil afskipti af slysavarna- ÆGIR— 161

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.