Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1981, Page 49

Ægir - 01.03.1981, Page 49
höfðum greitt Dönum fyrir sendingu veðurskeyta frá Grænlandi. Þessi flugveðurþjónustusamvinna *óð lítið breytt í meira en tvo áratugi, og stendur enn, að því er varðar flugveðurþjónustu á íslandi °8 Grænlandi, þótt mjög hafi dregið úr henni á s'ðustu árum, en til þess liggja ýmsar og eðlilegar ástæður. Þá skal að endingu minnst á einn aðila enn. Það er Efnahagsbandalag Evrópu, sem gengizt hefir fyrir ýmiss konar samvinnu á sviði vísinda og tækni meðal aðildarríkja sinna, og reyndar hefir sú samvinna náð til nágranna þeirra líka. Eitt af vísindaverkefnunum er að auka veður- og haffræðiathuganir við strendur þátttökuríkjanna og á úthöfum. Þetta gæti reynst mjög þýðingar- mikið verkefni, því samfelldar athuganir af ýmsum hafsvæðum eru mjög stopular, svo ekki sé meira sagt. Vegna samvinnu við norsku Veðurstofuna og Landhelgisgæzluna hér, hefir Veðurstofa íslands fengið allmikla reynslu í rekstri af þessu tagi, sem SnJór, hafís og ský. 17. mars 1979. (Gervihnattarmynd'). ÆGIR — 169

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.