Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 16

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 16
laxi sem elst upp eða nær þroska á þessu haf- svæði, en Noregur, Svíþjóð, England, Skotland, írland og ísland hefðu samanlagt getað náð í 25%, eða samtals í 900 tonn. VI. Umræða. Hvergi hefi ég rekist á tölulegt mat varðandi heildarstofnstærð laxins í Atlantshafi, né um hlutfall úthafsveiða borið saman við allt veið- anlegt magn af þessum fiski. Tilraunir virðast heldur ekki hafa verið gerðar til að meta tölulega áhrif úthafsveiðanna á aflamagn í laxalöndunum við norðanvert Atlantshaf. Að vísu hafa heyrst ýmiskonar vangaveltur og bollaleggingar í þessu sambandi, og er þá m.a. vitnað til dvínandi laxafla í Kanada vegna Grænlandsveiðanna og minnkandi veiði landanna við austanvert Atlantshaf síðustu tvö árin, einmitt þau ár er úthafsveiðar Færeyinga jukust mjög mikið. Einnig er talsvert rætt um laxa- merkingar í þessu sambandi. Þó er bersýnilegt að þær geta aldrei leitt til tölulegs (kvantítatífs) mats um áhrif úthafsveiða á heimaveiðar og verða því að teljast gagnslausar að þessu leyti (merkingar eru þó ómetanlegt könnunartæki í sambandi við ýmis önnur rannsóknaviðfangsefni). Framangreindur þekkingarskortur veldur því, að stjórnun laxveiða á Atlantshafi hefur verið handahófskennd, þar sem ýmis skammtíma hags- munasjónarmið fremur en ræktunarsjónarmið og efling laxastofnsins hafa ráðið ferðinni. M.a. má ætla, að vegna umrædds þekkingarskorts hafi Færeyingar hingað til reiknað með því, að nægi- legt sé í hafinu af laxi til að standa undir vaxandi Frú Ólafsfiröi. Þar eru nú hafnar hafbeitartilraunir á vegum Fiskifélags ístands, Veiöifétags Ólafsfjaröarvatns og Norðurlax h/f. veiði þeirra, án þess að nágrannalöndin hlytu ^ verulegt tjón. Tvennt bendir einkum til þesS’ ^ slík viðhorf hafi ríkt í Færeyjum. Fyrra atriðiö ^ að á s.l. hausti voru gefin út veiðileyfi fynr getla tonna afla, en eins og að framan var rakið ma að afleiðingarnar hefðu getað orðið þær, að r eyingar hefðu hirt um 3A hluta þess veiðanleg31 sem elst upp á Norðaustur-Atlantshafi. Hefði P verið slíkt ljóst, er ósennilegt að faere> stjórnvöld hefðu gefið út svo rúm veiðileyfi- Hitt atriðið varðar dráp á unglaxi sem fleyS1 ^ fyrir borð. Sá fjöldi laxa sem tortímt var m þessu móti á vertíðinni nóv. 1980 til júní hefur an efa numið nokkru meiru en r ^ laxafjölda sem veiddist í íslenskum ám sumar^ 1981. Ég hefi hvorki heyrt né séð á prenti athu^ semdir um hina augljósu skaðsemi þessa ungla dráps. Sannleikurinn er sá, að Færeyingar g&1 ’ þeim að skaðlitlu eða skaðlausu, tekið að me^ fyrir þessa skemmdarstarfsemi, einfaldlega n!af því að hefja ekki laxveiðar fyrr en t.d. 15. febl' eða 1. mars, í stað þess að byrja veiðar 15. 0 ( ber, eins og gert var haustið 1981. Þeir gætu el*3 ^ veitt upp í sinn kvóta (sem er nú 750 tonn) „ bilinu 1. mars til 1. júní, enda er afli að öðru j°; • mestur seinni hluta vetrar og starfsskilyr^’ bátunum þá betri en á skammdegistímabili Þessi fráleita eyðing á unglaxi er önnur vísbeiid •_ þess, að Færeyingar hafa talið að gnægð myndi á þeirra hafbeitarsvæði. VH. Lokaorð. Aðalvandamálið í sambandi við sK>.j samlega hagnýtingu á Atlantshafslaxi sem ú11 ^ vægri auðlind er þekkingarskortur eða s*c°rt!1^|l staðreyndum. Þar af leiðandi vantar grun0' fyrir raunhæfar stjórnunaraðgerðir varðand1 ‘ 3 veiðar og laxaræktarframkvæmdir, næg11 ^ traustvekjandi til að njóta alþjóðlegs skiliúnS^ stuðnings og samstöðu innan einstakra lallda norðanvert Atlantshaf. Meðan slíka grundva . þekkingu skortir er hætt við að hver og ein'1 sínum tota, fyrst og fremst af stundarhagssj01^, miðum eða tilfinningasemi, en við slíkar aðstt6 eiga ræktunar- og verndunarsjónarmið jafnan ^ itt uppdráttar. Leiðbeiningastarfsemi verður oftast léleg — gloppótt og tilviljanakennd. Og fræðinnar gætir eðlilega einnig hjá fjölrnið* ^ sem eiga ef til vill ekki annarra kosta völ el1 , vinna af miklum dugnaði en lítilli dómgreind- 120 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.