Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 50

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 50
pokaseiði og 167.000 alin í 2'A mánuð, sem sleppt var 1968, ennfremur 9.670 ársgömul og yngri sem var sleppt í ágúst 1969. Með því að ganga út frá vissum forsendum er unnt að áætla lauslega endurheimtur laxa sumarið 1971. Samkv. upplýsingum frá Noregi má reikna með að 36 sumaralin seiði eða 180 kviðpokaseiði jafn- gildi einu sjógönguseiði. Þá er tekið mið af sam- bærilegum aðstæðum. Slepping 167.000 sumaralinna seiða jafngildir 4.638 stk. sjógönguseiða. Slepping 75.000 sumaralinna seiða jafngildir 416 stk. sjógönguseiða. 9.670 ársgömul og yngri jafngilda 9.000 stk. sjógönguseiða. Miðað við þessa útreikninga hafa farið til sjávar árið 1970 um 14.000 laxaseiði. Endurheimtur voru 2.565 laxar, sem er 18%. Við þessar tölur má bæta þeim laxi, sem slapp inn ótalinn, en það gerist óhjákvæmilega á hverju sumri. Sé fjöldi þeirra áætlaður i samræmi við gengna reynslu liðinna ára, má hækka tölu endur- heimtra laxa um 265 stk., teljast þá heimtur árið 1971 samtals 2.830 laxar eða rúmlega 20% endur- heimtur. Lax sóttur í klak. Meðaltal endurheimta laxa hefir verið um 1 laxar á ári, sem hefur að undanskildum fyrstu um byggst á útsetningu laxaseiða af kviðp°K stærð í uppistöðulón stöðvarinnar. Þar eru P sjálfala uns sjógöngustærð er náð. Endurheim hlutfall af gönguseiðum má áætla á tímabu1 1970—1981 um 17% að meðaltali byggt á sUl” reikningsforsendum og áður getur. , Þrátt fyrir þetta háa endurheimtuhlutfall, 5 . byggist að mestu á útsetningu kviðpokaseið^. maí—júlí ár hvert, var ljóst, að meiri kraft Þur að fá fram í rekstri stöðvarinnar. Ný tækni við seiðasleppingar Með tilkomu nýrrar tækni við að merkja seiði af sjógöngustærð, þ.e. með örmerki (as uggaklippingu) gafst tækifæri til þess að gera raun til að auka starfsemi stöðvarinnar meÞ ' • indalegu sniði. í maí 1980 var keypt með stuði'1 frá Byggðasjóði 8.000 laxaseiði af sjógöngus*^ frá Kollafjarðarstöðinni, voru þau öll merkt ^ uggaklippingu og örmerki. Tilraunin var þrlS þannig: a) aðlögun í flotkví í innra lóni, b) aðlögun í flotkví í ytra lóni, c) frjáls (bein) slepping í innra lón. ^ 9. maí (1980) voru seiðin flutt í plastpo ^ vestur í Lárósstöðina, tókst flutningur mjöS . þ.e. ekki varð vart við afföll hans vegna. þetta falleg og gallalaus seiði. ^ 3.400 seiði voru sett i flotkví, sem var í innra 3 stöðvarinnar, 3.400 seiði i flotkví, sem var 1 t lóninu (þ.e. í sjóblönduðu vatni) ennfremur 1.200 seiðum sleppt frjálsum út í innra lón stö innar- a, gÍJlÚ Hver þessara þriggja seiðahópa var me° sérgreinda örmerki og öll seiðin veiðiuggakhP” ^ Eldis- og aðlögunartími seiðanna í flotkvíu1'1 ^ einn mánuður. Seiðunum var sleppt úr Þeinlv;1r júní. Fiskifræðingur frá Veiðimálastofnuhh1111. viðstaddur sleppingu seiðanna. Hann tók sý,u ^ framkvæmdi mælingu á seiðunum. í ljós kolU’s|,3 seiðin sem voru í flotkvínni á innra lóninu í vatninu, höfðu vaxið meira en þau sem voru 1 • ^ lóninu í sjóblandaða vatninu. Sennileg skýrI því gæti verið, hve breytilegt seltustigið var 011 ræðst af sjávarföllum. Meðallengd seiðanna var við sleppingu: a) í innra lóninu 16,30 cm. b) í ytra lóninu 15,80 cm. iðvar' 154 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.