Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 12

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 12
un á þurrfóðri sem var blandað með náttúrulegum litarefnum (kantaxanthin). Fyrirtækið íslensk matvæli keyptu laxinn, og þóttu gæði hans framúrskarandi. Þar sem öllum fiskinum hefur enn ekki verið slátrað, er ekki hægt að reikna út fóðurstuðul þ.e.a.s. hve mörg kg af þurrfóðri þarf til að fram- leiða 1 kg af fiski. Það virðist ljóst að nokkur afföll hafa orðið frá upphafi eldis, en ekki er vitað hve mikil afföllin eru. Mögulegt er að þessi afföll stafi að hluta til af ,,kanibalisme“ þ.e.a.s. að stærri fiskur hafi etið minni seiði. í Noregi hafa fiskeldismenn oft orðið varir við ,,kanibalisme“, einkum ef ekki hefur verið mögulegt að fóðra fiskinn reglulega. Það sem einkum vekur athygli við þessa tilraun og einnig fyrri eldistilraunir í Lóni, er að laxinn étur þurrfóður við mjög lágt hitastig. 10. des. 1981 mældist hitastig hvað lægst í Lóni og var hiti 0,0°C niður í 6 m dýpi, (sjá töflu I). Þrátt fyrir þennan lága vatnshita tók laxinn þurrfóður sæmilega vel. í Noregi og Bretlandi virðist lax yfirleitt taka þurr- fóður illa ef hiti er undir 5°C, en þá fer eldið fram við fulla sjávarseltu 34%o. Það virðist því sem fiskur taki þurrfóður betur við lágt hitastig, ef eldi fer fram í hálfsöltu vatni. (Sjá töflu II). ' t oE Þessar niðurstöður koma raunar ekki á óvar t.d. sýna rannsóknir Kanadamanna (Growth Atlantic Salmon Smolts and Post-Smolts in ^e ^ tion to Salinity, Temperatur and Diet. R.L. Saui ers and E.B. Henderson) að í tilraunum virtist jafnvel vaxa best í fersku vatni. í Lóni virtist inn taka fóður allvel þó selta væri um tíma m' l%o í eldisvatninu, sjá töflu II, selta 23/4 1981 - ^ virtist því alls ekki full ljóst við hvaða seltnstl: eldislax vex hraðast. Dr. Sigurður Helgaso11 Húsatóftum við Grindavík hefur á undanför11^ árum skoðað þessa þætti nokkuð og verður fr° legt að sjá niðurstöður hans. , j í heild má segja að hita- og seltuskilyrði í L séu mjög breytileg eftir árstíðum og eins eru nt1 breytingar milli ára. Helstu vandamál við laxeldi í Lóni Í þeim eldistilraunum sem fram hafa farið1 ^ < hefur það sýnt sig að allur búnaður þarf að Vl- ■ sterkara lagi. Flothringur úr Reykjalundarp virtist duga sæmilega vel. Norsku ,,Jamek“ b j, hafa hins vegar ekki reynst eins vel og til var ‘ j ast. Vandamál sem upp komu voru einkum ie "í því að í hvassviðri og ísingu vildi mikill ís setj j hliðarnet og hliðarstaura. Þá myndaðist oft1111 Tafla I. Hitasnið við fiotbúr. (Hiti °C) Dýpi 1980 24/8 22/9 20/10 19/11 8/12 1981 27/1 28/2 20/3 23/4 10/5 18/6 20/7 4/8 17/9 3/10 28/11 10/12 1982 10/1 0 m 9,0 6,4 4,1 0,9 0,9 3,7 3,3 4,1 5,2 7,6 8,5 6,5 2,0 1,0 0,0 1,4 1 m 8,5 6,2 3,7 0,7 0,9 3,7 2,8 3,8 5,4 7,3 8,6 8,6 _ 6,6 2,0 1,0 0,0 1,4 2 m 8,5 6,3 3,2 0,7 2,0 3,3 2,8 3,2 5,5 6,8 8,7 8,7 8,1 1,8 1,0 0,0 1,4 3 m 8,9 6,3 3,2 0,4 2,2 2,3 2,8 3,4 5,6 6,6 8,6 8,5 11,3 10,2 1,8 0,5 0,0 1,4 4 m 12,5 8,7 3,2 0,7 1,7 2,1 2,8 3,4 5,8 6,5 10,5 12,4 13,3 11,1 7,5 1,7 0,0 1,4 5 m 15,8 11,1 6,3 1,8 1,7 2,2 2,8 3,2 5,8 6,0 12,7 13,5 11,2 8,8 2,5 0,0 2.0 6 m 16,9 14,3 8,6 4,5 1,8 2,0 2,8 3,0 6,0 _ 12,2 12,3 11,2 9,7 3,5 2,3 3,3 7 m 16,0 13,8 9,7 6,1 3,0 2,0 1,7 3,0 6,3 7,7 11,7 11,8 11,2 9,5 4,3 3,9 4,8 8 m 14,5 13,4 10,1 6,3 5,5 2,0 1,2 2,8 6,2 8,5 11,3 11,4 11,7 10,7 8,9 4,3 4,5 4,7 9 m 13,8 — 6,0 6,3 3,7 2,4 2,8 6,5 8,7 10,9 11,3 10,6 9,4 — 4,7 Tafla II. Seltusnið við fiotbúr. Selta %0 Dýpi 22/9 27/1 28/2 23/4 12/5 7/7 4/8 17/9 3/10 28/11 10/12 19/1 0 m 1 m 1,4 1,30 2 m 0,30 5,1 1,7 1,5 3 m 0,93 2,89 0,98 0,37 0,25 5,75 7,78 1,9 2,80 4 m 6,57 2,95 0,99 0,39 0,26 10,72 15,96 19,4 8,9 17,1 2,99 3,11 5 m 9,81 2,96 0,98 0,41 0,27 _ 21,4 18,6 18,4 3,18 7,28 6 m 12,90 3,14 1,57 0,40 0,31 14,93 18,08 21,6 14,08 9,6 2 7 m 13,77 3,54 6,39 0,83 4,91 15,63 22,3 21,8 21,45 13,35 8 m 14,30 4,0 9,24 4,78 5,36 16,09 19,32 22,6 21,4 23,1 22,81 16> 9 m 14,48 9,17 5,49 5,77 16,59 22,8 22,9 23,15 21,38 116 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.