Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 37
a Of mikið veltur á þeim sem veljast í slík störf til
hættandi sé á þetta fyrirkomulag, a.m.k. svo
!'gi sem æviráðningin er viðtekin regla.
Embætti fagsviðanna má í upphafi líta á sem
aðgjafa ráðuneytanna. Má vera að kerfið hafi
eiitað vel meðan starfsemin var smá í sniðum.
1 an hafa þarfirnar stækkað embættin í heilar
þ° nanir, gjarnan deildar niður á mörg fagsvið.
°unin hefur einnig orðið sú að forstöðumenn
anægjast meir og meir þátttöku í rannsóknum og
na t stjórnun, hvort sem þeir hafa verið valdir
verðleika á því sviði eða á fagsviðinu í upp-
ah. Segja
má að með þessari þróun færist fag-
e kingin frá embættinu (forstöðumanninum) til
.ræði»ga stofnunarinnar. Til þess að stofnunin
1 við þessar aðstæður veitt góða ráðgjöf er
þekw^111681 Þetr sem viðkomandi fag-
.., n§» og stunda rannsóknir á viðkomandi fag-
Se' 1 að koma sínum sjónarmiðum fram, hvort
Hla •llnn samræmist mati forstöðumanns eða ekki.
v 1 sakar heldur að raddir annarra aðila, sem
t»u að hafa sitthvað til málanna að leggja komi
ram einnig.
Heimildaskrá.
FrP,rn', tsaksson 1981: Hafbeitarmöguleikar með lax á íslandi.
E?ö 81 01)1 561-563-
unan r" Guémundsson 1980: Fiskeldi, staða laxeldis ogþró-
Hpess Framkvæmdast. rík. nóv. 1980, 47 s.
irnpri'' A D’’ A T- Scholz & R-M- Horra" 1978: Olfactory
Hák,,í1^ an<^ ^otning in Salmon Am. Scientist 66: 347-355.
198n nl! Aða'steinsson 1980: Fiskræktaráratugurinn. Freyr
Jón ° ' 308"311-
göngu Kristíánsson & Tumi Tómasson 1981. Sveiflur í laxa-
Maúy h^gsanlegar orsakir þeirra. Freyr 1981 (11)417-422.
and 0 lesen’ O. & Þ. Guðjónsson 1978: Salmon management
ranching in Iceland. Isl. Landbún. 10: 156-147.
'nigrg. I18.’ H- I977: A pheromone hypothesis for homeward
TumTV” ana^romous salmonids. Oikos 28: 155-159.
örin' ómasson 1975: Undersöking av juvenila lax och
'/er&heiP2^"‘0ner ‘ Útfarsa> en l‘len islandisk alv. Umeá Uni-
Jakob Hafstein:
Um könnun á ástandi laxa-
stofnsins í Elliöaám og
hagkvæmustu nýtingu hans
Erindi flutt á fræðslufundum um
veiðimál 24.—25. apríl 1981
í október 1979 ákvað
Veiði- og fiskiræktarráð
Reykjavikurborgar að
hefja, í samvinnu við
Rafmagnsveitu Reykja-
víkur, „könnun á ástandi
laxastofnsins í Elliðaám
og hagkvæmustu nýtingu
hans.
Fljótlega var haft sam-
band við veiðimálastjóra
varðandi framkvæmd þess-
arar könnunar, með ósk um að Veiðimálastofnun-
in tæki þátt í þessari könnun ásamt V.F.R.-ráði.
Þessari málaleitan var vel tekið og voru lagðar
fram ýmsar hugmyndir um hvernig standa ætti að
málum.
Áhersla hefur siðan verið lögð á eftirfarandi:
1. Kortun af ánni. a) botngerð
b) halla
c) straum
2. Gönguseiðagildrur á ýmsum stöðum.
3. Rafveiðar til könnunar á dreifingu og aldurs-
skiptingu seiða í vatnahverfinu.
Það voru einkum tvö atriði sem voru orsökin og
kveikjan að þeirri ákvörðun V.F.R.-ráðs að í þessa
rannsókn skyldi ráðist.
Annars vegar var það grein sem birtist í íslensk-
um Landbúnaðarrannsóknum 1978, sem fjallaði
um þann fjölda gotlaxa í Elliðaám sem gæfu best-
an árangur í laxagöngum.
Flinsvegar var það ákvæðið í laxveiðisamningn-
um um Elliðaárnar, þar sem kveðið er á um, ,,að
verði laxaganga í Elliðaár það mikil að þörf verði
talin á grisjun skuli það gert og skal farið eftir úr-
skurði veiðimálastjóra þar um“. Þetta ákvæði lax-
veiðisamningsins var framkvæmt um margra ára
skeið, þó ekki síðustu 15 árin, og sú spurning hefur
orðið æ áleitnari hvort ekki mætti nýta laxinn sem
ÆGIR — 141