Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 31
Veiðimennsku, þ.e. með hvaða hugarfari
menn hafa farið til veiða á mismunandi tím-
nrn; til þess að njóta veiðiferðar eða til að
amstra lax, t.d. til að hafa upp í kostnað.
Ég
er reyndar þeirrar skoðunar að það sé
r£ett8utegt nálgast þessa veiðniþætti svo ótví-
r Se’ °g því er þessi mælikvarði (veiðiskýrslur)
að t,ar Ut' Éött og ætti að vera óþarfur. En úr því
k0manner notaður, þykir mér rétt og skylt að við-
0 ndl reyni að greina hann upp í þætti, svipað
óku Pt er a hér að ofan, fremur en að ásaka þá um
nnugleika sem taka skýrslurnar upp eins og
^eru settar fram.
á llnaðhvort er þessi notkun Veiðimálastofnunar
Vjn m hyggð á þekkingarskorti á vísindalegum
á þet| rö,8^nm> eða þá af áróðurstoga. Ég hef lagt
ajþi^ a Serstaka áherslu vegna þess að hugmyndir
þiu glsmanna o.fl og ályktanir m.a. búnaðar-
fyrira,Um f'skrækt eða hafbeit sem aukabúgrein
ár u • ændnr byggir á þeirri trú, að slepping seiða í
sú tr^ endls hafi skilað umtalsverðum árangri, en
er nærð á upplýsingum eins og „fjórföldun
laxveiði frá 1946, tvöföldun frá 1960“ o.s.frv. sem
á að miklum hluta að vera árangur ótilgreindra
fiskræktaraðgerða.
Ef haldið er áfram að lesa af mælikvarða Veiði-
málastofnunar (mynd) þá er hæg stígandi í fram-
talinni laxveiði um tíu ára skeið, u.þ.b. 2% á ári, á
7. áratugnum, en það er ekki meira en svo að skýra
mætti með aukinni sókn og veiðni.
Um 1970 verður u.þ.b. 60®7o aukning í framtal-
inni laxveiði á örfáum árum, og er það talið ár-
angur af fiskrækt, sem má vel vera. Ekki er heldur
fráleitt að dregin sé lína sem gæfi um 6% meðal-
aukningu á ári frá 1953-1978, en ekki virðist mér
sú túlkun heldur gefa til kynna það samband milli
aukinnar laxveiði og fiskræktargerða, sem látið er
í veðri vaka. Hvernig sem á þetta er litið vantar
rannsóknarniðurstöður sem tengja þetta tilteknum
aðgerðum. Á meðan ekki verða lögð fram nein
gögn sem gera það, skoðast áðurnefnd túlkun sem
ósönnuð og úr lausu lofti gripin, eða hvaða fisk-
ræktargerðir lágu að baki hliðstæðri aukningu á
árunum fyrir 1960, og sagt er að hafi orðið um
1970.
ÆGIR — 135