Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 40

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 40
sér í lagi næsta haust, þegar vorseiðin verða veiðanleg, og þá um leið aldursskiptinguna milli seiðahópanna. í von um að geta lagt fram reynslu og marktæk- an árangur þegar tímar líða til eflingar fiskrækt- inni verður haldið áfram rannsóknum á laxastofni Elliðaánna. Seiðamagnsmælingum verður fram haldið vor og haust og þegar sérstök tilefni gefast. Gönguseiðagildrunni við teljarakistu verður komið á sinn stað, og ákaflega brýnt er að setja upp slíka gildru neðan við Elliðavatnsstíflu, því svæðið þar fyrir ofan er i raun algerlega óþekkt stærð hvað varðar seiðaframleiðsluna. Fullorðinn lax verður merktur og svo ýmislegt fleira, allt í þeim tilgangi sem getið er um í upphafi erindis míns, ,,að kanna ástand laxastofnsins í Elliðaánum og hagkvæm- ustu nýtingu hans.“ Viðauki Síðan erindi þetta var flutt hefur rannsóknum verið haldið áfram. Gönguseiðagildran var sett á sinn stað um miðjan maí 1981 og veiddi gildran rúmlega 3000 seiði. Þessi fjöldi er umtalsvert lægri en búist var við, og ef einungis hefur verið um þessi gönguseiði að ræða má búast við að laxagöngur í Elliðaár sumarið 1982 verði með minnsta móti. Á hitt ber að lita, að sá möguleiki er vissulega fyrir hendi að ein seiðaganga hafi farið framhjá áður en gildran var sett niður, eins hitt að eitthvað magn seiða hafi farið um Vesturkvísl, en talsvert vatn rann þar um meiri part maímánaðar, og engar ráð- stafanir höfðu verið gerðar til þess að veiða seiðin þar. Eins er ekki vitað með vissu ennþá hve vel gildran veiðir. Ekki er lokið við að reikna út niðurstöður raf- veiðanna s.l. sumar. Þó virðist aldursskipting seið- anna vera í betra ástandi s.l. sumar en árið þar áður. Ef borin er saman veiði á sama veiðistað haustin 1980 og 1981 er staðan þannig: 0 + 1 + 2+ : 0 + vorgömul seiði 1980 715 78 7 : 1 + ársgömul seiði 1981 224 109 29 : 2 + 2ja ára seiði Sama tilhneiging virðist vera á öðrum veiðistöð- um, en eins og áður sagði er ekki enn búið að vinna úr gögnum frá sumrinu 1981, en við fyrsta yfirlit virðast 2 + seiðin vera talsvert fleiri en 1980, og því hægt að búast við betri heimtum á sjógönguseiðum vorið 1982 en raunin varð 1981. Árni ísaksson: Laxeldi sem atvinnugrein góðan, fjárhagslegan Inngangur Á síðasta áratug hafa orðið mjög stórstígar framfarir í laxeldi víða um heim. í nágranna- löndum okkar, bæði í Noregi og Skotlandi, hef- ur verið lögð megin- áhersla á að fóðra laxinn upp í söluhæfa stærð í flotkvíum og eldistjörn- um, og hefur þessi atvinnugrein nú komist á grundvöll, einkum í Noregi. , í löndum, sem liggja að Norður-Kyrrahafi, Pe ^ ur megináhersla verið lögð á hafbeit, eða „salh1 ranching“, með Kyrrahafslax, sem byggist á ÞV13 ala laxaseiði í göngustærð og sleppa í sjó, þat se,r náttúran tekur við og elur laxinn, uns hann sn., aftur á sleppistaðinn sem fullvaxinn fiskur- Japan og Alaska er um arðvænlegan atvinnurek ur að ræða. Þar eru notaðar tegundir, sem c|ve^ mjög stutt í ferskvatni, en jafnframt er verið a þróa hafbeit með laxategundir, sem likjast Atlu11 hafslaxi, hvað lífsferil varðar. ^ Hinar öru framfarir í þessum málum erle11^ hafa að vonum vakið mikinn áhuga hér á landi, hafa sumir álitið, að okkur væri ekkert að vanb11 aði að feta beint í fótspor Norðmanna. Reyu: sia11 hefur þó sýnt, að aðstæður hérlendis bjóða upp á beina eftirlíkingu norskra eldisaðferða og _ _ _ sérhönnun á aðferðum, sem henta við ísle»s aðstæður, er nauðsynleg. -j, í eftirfarandi erindi mun ég reyna að gera gr ■ fyrir helstu laxeldisaðferðum, sem að mínu n1 ^ koma til greina við íslenskar aðstæður, og P .f unarmöguleika þeirra, einkum hvað s,ie.(3 stóraukna framleiðslu á laxi hérlendis. Spjall Pe er beint framhald greinar um sama efni sem b'r í 17. tölublaði Freys 1980. Helstu aðferðir Þegar rætt er um laxeldi sem framtíðaratvi nnu' 144 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.