Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 22
ýmsum fyrirbrigðum megi leita í ánum sjálfum, en veiðar Færeyinga hafa fengið menn til að gleyma öllu slíku. Með því að koma fyrir gönguseiðagildrum í nokkrum laxveiðiám landsins mætti mæla fram- leiðslu þeirra beint. Þá mætti merkja seiði, fylgjast með afföllum í sjó og yfirleitt fá upplýsingar um alla þá þætti er máli skipta í lífsferli laxins. Ef þetta hefði verið gert t.d. í Selá og Vesturdalsá s.l. fimm ár væru menn ekki að deila um það nú hvað hefði orðið um laxinn sem hvarf. Heimildir. Guðjónsson, Þór. 1982. Laxveiðar á Norður-Atlantshafi, Freyr nr. 2. 86-93. Kristjánsson, Jón. Tómasson, Tumi. 1981. Sveiflur í laxa- göngum og hugsanlegar orsakir þeirra, Freyr nr. 11, 417—422. Ricker, W.E. 1954. Stock and Recruitment. J.Fish.Res. Board Can. 36 11:559—623. Jón Kristjánsson: Dragnótaveiði í silungs- vötnum Inngangur Flest silungavötn landsins eru í órækt vegna van- veiði. Silungur er smár og magur vegna offjölgunar og fiskframleiðsla vatnanna er í lokaðri hringrás (framleiðsla = rotnun) vegna þess að ekki er úr þeim tekið. Vötnin gefa ekki af sér tekjur meðan ekkert er veitt í þeim. Árið 1980 veitti Framleiðnisjóður fé í þeim tilgangi að auka arðsemi silungs sem gengur laus í vötnum landsins. Hluta þessa fjár skyldi varið til ýmiss konar veiðarfæratilrauna, til þess að auðvelda nýtingu vatn- anna. Nokkurn tíma tók að ákveða hvernig að þess- um málum skyldi staðið þannig að framkvæmdir töfðust fram eftir vori 1981. Var það ekki fyrr en um miðjan maí að undirbúningur gat hafist fyrir alvöru. Sumarið 1981 voru veiðarfæratilraunirnar tvíþættar. í fyrsta lagi voru búnar til silungsgildrur (fastar veiði- vélar) sem dreift var til nokkurra bænda svo reyna mætti þær við mismunandi skilyrði. Tilraunin tókst illa, m.a. vegna þess að framleiðanda höfðu orðið á mistök við gerð gildranna. Uppgötvaðist þetta e fyrr en átti að fara að dreifa þeim í ágústmánuði- var orðið of seint að lagfæra gildrurnar. Hinn Þa; ^ veiðarfæratilraunanna var tilraunir með dragnot i ungsvötnum. Tilraunir með dragnót Frá fornu fari hafa ýmiss konar voðir og Ii; verið notaðar til veiða í vötnum, oft með ágm1^ árangri, einkum þar sem fiskur safnast saman í N ur. Voðirnar voru dregnar með handafli, en stum voru notuð dráttardýr. Árið 1848 fékk danskur sjómaður Jens hugmyndina að veiðarfæri því sem nú er kallað d sel^ torf' duh1 Vsevd nót (eða á dönsku snurrevaad). Hugmyndina fé^ tl hann frá ádráttarnótum svipuðum þeim sem enn notaðar í vötnum. En i staðinn fyrir að ádráttarn er dregin á land er dragnótin dregin um borð íve skip' , ður Af skiljanlegum ástæðum var ljóst að útbúna ^ sem nota ætti í stöðuvatni yrði að vera fíngerðari meðfærilegri en sá sem notaður er við sjávarvei Einnig eru mörg vötn svo litil og grunn að ekkive j ur við komið bátum af þeirri stærð, að hægtse ^ lan" uier hífa nótina með þeim. Ákveðið var að hífa ur i til að byrja með, á svipaðan hátt og gert er í venj um ádrætti, og nota til þess vökva-kraftblakkir feS ^ á bíl. Spurningin sem mest áríðandi var að fa s ^ við, og réð raunar útslitum var sú, hvort tógin n>yn^ smala silungi á sama hátt og dragnótartóg snl , saman kola og ýsu. Þegar tilraunirnar hófust k° * ljós að sú var raunin, a.m.k. í grunnum vötnum Tilraunaveiðar með dragnót. Myndin sýnir það, þegar veri ^ hífa nótina. Tveimur kraftblökkum er komið fyrir á búkM’ ^ festur er við jeppann. Tógin eru hringuð niður í körfu. er tekin við Sléttuhlíðarvatn í Skagafirði. 126 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.