Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Síða 22

Ægir - 01.03.1982, Síða 22
ýmsum fyrirbrigðum megi leita í ánum sjálfum, en veiðar Færeyinga hafa fengið menn til að gleyma öllu slíku. Með því að koma fyrir gönguseiðagildrum í nokkrum laxveiðiám landsins mætti mæla fram- leiðslu þeirra beint. Þá mætti merkja seiði, fylgjast með afföllum í sjó og yfirleitt fá upplýsingar um alla þá þætti er máli skipta í lífsferli laxins. Ef þetta hefði verið gert t.d. í Selá og Vesturdalsá s.l. fimm ár væru menn ekki að deila um það nú hvað hefði orðið um laxinn sem hvarf. Heimildir. Guðjónsson, Þór. 1982. Laxveiðar á Norður-Atlantshafi, Freyr nr. 2. 86-93. Kristjánsson, Jón. Tómasson, Tumi. 1981. Sveiflur í laxa- göngum og hugsanlegar orsakir þeirra, Freyr nr. 11, 417—422. Ricker, W.E. 1954. Stock and Recruitment. J.Fish.Res. Board Can. 36 11:559—623. Jón Kristjánsson: Dragnótaveiði í silungs- vötnum Inngangur Flest silungavötn landsins eru í órækt vegna van- veiði. Silungur er smár og magur vegna offjölgunar og fiskframleiðsla vatnanna er í lokaðri hringrás (framleiðsla = rotnun) vegna þess að ekki er úr þeim tekið. Vötnin gefa ekki af sér tekjur meðan ekkert er veitt í þeim. Árið 1980 veitti Framleiðnisjóður fé í þeim tilgangi að auka arðsemi silungs sem gengur laus í vötnum landsins. Hluta þessa fjár skyldi varið til ýmiss konar veiðarfæratilrauna, til þess að auðvelda nýtingu vatn- anna. Nokkurn tíma tók að ákveða hvernig að þess- um málum skyldi staðið þannig að framkvæmdir töfðust fram eftir vori 1981. Var það ekki fyrr en um miðjan maí að undirbúningur gat hafist fyrir alvöru. Sumarið 1981 voru veiðarfæratilraunirnar tvíþættar. í fyrsta lagi voru búnar til silungsgildrur (fastar veiði- vélar) sem dreift var til nokkurra bænda svo reyna mætti þær við mismunandi skilyrði. Tilraunin tókst illa, m.a. vegna þess að framleiðanda höfðu orðið á mistök við gerð gildranna. Uppgötvaðist þetta e fyrr en átti að fara að dreifa þeim í ágústmánuði- var orðið of seint að lagfæra gildrurnar. Hinn Þa; ^ veiðarfæratilraunanna var tilraunir með dragnot i ungsvötnum. Tilraunir með dragnót Frá fornu fari hafa ýmiss konar voðir og Ii; verið notaðar til veiða í vötnum, oft með ágm1^ árangri, einkum þar sem fiskur safnast saman í N ur. Voðirnar voru dregnar með handafli, en stum voru notuð dráttardýr. Árið 1848 fékk danskur sjómaður Jens hugmyndina að veiðarfæri því sem nú er kallað d sel^ torf' duh1 Vsevd nót (eða á dönsku snurrevaad). Hugmyndina fé^ tl hann frá ádráttarnótum svipuðum þeim sem enn notaðar í vötnum. En i staðinn fyrir að ádráttarn er dregin á land er dragnótin dregin um borð íve skip' , ður Af skiljanlegum ástæðum var ljóst að útbúna ^ sem nota ætti í stöðuvatni yrði að vera fíngerðari meðfærilegri en sá sem notaður er við sjávarvei Einnig eru mörg vötn svo litil og grunn að ekkive j ur við komið bátum af þeirri stærð, að hægtse ^ lan" uier hífa nótina með þeim. Ákveðið var að hífa ur i til að byrja með, á svipaðan hátt og gert er í venj um ádrætti, og nota til þess vökva-kraftblakkir feS ^ á bíl. Spurningin sem mest áríðandi var að fa s ^ við, og réð raunar útslitum var sú, hvort tógin n>yn^ smala silungi á sama hátt og dragnótartóg snl , saman kola og ýsu. Þegar tilraunirnar hófust k° * ljós að sú var raunin, a.m.k. í grunnum vötnum Tilraunaveiðar með dragnót. Myndin sýnir það, þegar veri ^ hífa nótina. Tveimur kraftblökkum er komið fyrir á búkM’ ^ festur er við jeppann. Tógin eru hringuð niður í körfu. er tekin við Sléttuhlíðarvatn í Skagafirði. 126 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.