Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 38

Ægir - 01.03.1982, Blaðsíða 38
á hverju sumri gengur í Elliðaárnar miklu betur en gert er í dag. Vorið 1980 var siðan hafist handa. Ætlunin var að koma upp seiðagildru við teljarakistu í þeim til- gangi að veiða niðurgönguseiðin á leið þeirra til sjávar. Gildran varð ekki tilbúin til notkunar fyrr en eftir mitt sumar 1980 og mun því ekki koma í gagnið fyrr en vorið 1981. í framtíðinni mun því fara fram talning niðurgönguseiða og hluti þeirra merktur til rannsóknar á þvi hverjar endurheimtur verða á seiðum sem alast upp í ánni sjálfri. Einnig verður gerður samanburður á endurheimtum villtra seiða og eldisseiða. Slíkur samanburður var gerður 1975 sem gaf það athyglisverðan árangur að sjálfsagt er og skylt að halda slíkum rannsóknum áfram. Þessar gönguseiðatalningar geta gefið all- glögga mynd af framleiðslugetu vatnahverfisins í heild, svo og einnig laxagöngur komandi ára, þeg- ar meiri þekking og reynsla er komin um endur- heimtur villtra seiða. Seiðamælingar voru gerðar á öllu vatnasvæð- inu, bæði að vori og að hausti 1980. 5 staðir voru valdir í Elliðaánum, 2 staðir í Hólmsá og einn stað- ur í Suðurá. Helstu niðurstöður liggja nú fyrir frá þessum fyrstu seiðamagnsmælingum, og er skemmst frá því að segja, að seiðamagnið í Elliða- ánum er það mesta sem mælt hefur verið hérlendis, eða sem næst 4,5 seiði á hvern fermetra. Þegar miðað er við haustmælinguna er þessi seiðafjöldi að stærstum hluta vorgömul seiði eða 3,5 seiði á hvern fermetra, og það vekur athygli hve dánar- hlutfallið er hátt milli vorgamalla seiða og eldri Hundasteinar í Elliðaám. 142 — ÆGIR seiða. Þannig er dánarhlutfallið milli vorgamal a seiða og eins árs seiða 76%, milli eins árs seiða og tveggja ára seiða 84°/o, og þá milli vorgamal a seiða og tveggja ára seiða 96%. Óneitanlega hlýtur sú spurning að vakna, hvets vegna er þetta svona? Og þá um leið, er hægt a gera eitthvað til hjálpar náttúrunni, á þann veg, a Elliðaárnar skili seiðum sínum betur frá sér 1 sjávar, en þær virðast gera í dag? Svarið við seinni spurningunni hlýtur að veta játandi, því augljóst sýnist, að árlega bætist svo mikið við af seiðum, að áin hefur ekki nokkut' möguleika til að fæða allan þann seiðafjölda seu’ til staðar er, og barátta seiðanna innbyrðis fæðuöflunar leiðir til þessara miklu affalla. ÞesSI innbyrðis átök koma gleggst í ljós þegar borið e^ saman dánarhlutfallið milli eins og tveggja ar(. seiða, annarsvegar á þeim stað þar sem mest vara vorgömlu seiðunum og hinsvegar á þeim stað Pa sem minnst var af þeim. Flest reyndust vorgöm seiðin vera 715 pr. 100 fermetra og dánarhlutfal1 milli eins og tveggja ára seiða frá júní til okíóbe 63%, á hinum staðnum voru 175 vorgömul sel Séð frá Árbæjarstíflu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.